Mánaðarskipt færslusafn fyrir: september 2014

Skáldaskjól

samhengi_hlutanna„Sem spennusaga fer frásögnin fremur hægt af stað en fyrir þá sem hafa áhuga og almenna þekkingu á sviptingum í íslensku viðskiptalífi á undanförnum árum vegur á móti kitlandi forvitni um hve nærri veruleikanum höfundurinn fer í skrifum sínum.“ Þetta er mat Jóns Karls Helgasonar á spennusögunni Samhengi hlutanna eftir Sigrúnu Davíðsdóttur sem byggist öðrum þræði á veruleika hrunsins. Sagan kom út árið 2011.