Mánaðarskipt færslusafn fyrir: janúar 2015

Úr innsta hring

utistodur„Útistöður er því greinargott rit um nýliðna atburði í innsta hring björgunarstarfanna eftir hrun,“ segir Markús Þórhallsson í mati sínu á mati sínu á Útistöðum, endurminningarbók Margrétar Tryggvadóttur fyrrum þingkonu Borgarahreyfingarinnar. Markús vekur athygli á að Margrét „fór úr því að vera hluti öskureiðs almennings yfir í að vera – á stundum – harðlega gagnrýndur þingmaður. Hún er gagnrýnin á sjálfa sig, á stjórnvöld, á félaga sína og andstæðinga í pólítík og ekki síst á það samfélag sem olli hruninu.“ Bók Margrétar kom út árið 2014.