Myndlist

Hér er að finna lista yfir ljósmyndabækur, teiknimyndasögur, skopmyndabækur, sýningar og listaverk sem tengjast með áberandi hætti útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Heimildamyndir eru ekki á þessum lista heldur flokkaðar sérstaklega. Rauðlitaðir titlar einstakra skáldsagna vísa á upplýsingasíðu um viðkomandi verk þar sem er að finna nánari umfjöllun og vísanir á ritdóma og viðtöl.

Bækur

  • Björn Erlingsson. Ísland á umbrotatímum. Reykjavík: Kjölur, 2011.
  • Halldór Baldursson. Skuldadagar. Hrunið í grófum dráttum. Reykjavík: JPV, 2009.
  • Óttar Martin Norðfjörð. Jón Ásgeir & afmælisveislan. Reykjavík: Sögur, 2007.

Sýningar

Listamenn / einstök verk