Litli bankamaðurinn

Bankster_1„Markús er í stöðu ‚litla bankamannsins‘ og eiginleg sekt hans er ekki í fyrirrúmi, en samt sem áður má sjá merki undirliggjandi sektarkenndar hjá honum,“ segir Már Másson Maack meðal annars í umfjöllun sinni um skáldsöguna Bankster eftir Guðmund Óskarsson frá árinu 2009. Og Már bætir við: „Litli bankamaðurinn hefur lítið að segja um stefnumótanir þeirra sem voru í æðstu stöðum en hefur samt sem áður hag af því að þær skili gróða. Við Íslendingar gætum að einhverju leyti verið skilgreindir sem litlir bankamenn.“