Á ekki afturkvæmt

mannorð„Starkaður er sannfærður um hann eigi ekki afturkvæmt í samfélagið með því að sýna iðrun og yfirbót. Það má til sanns vegar færa því dæmin hafa sýnt að öll viðleitni af hendi útrásarvíkinganna í þá átt hafa verið vegin og léttvæg fundin,“ segir Steinunn Emilsdóttir í umsögn um skáldsöguna Mannorð eftir Bjarna Bjarnason. Bókin, sem út kom árið 2011, lýsir afar óvenjulegum tilraunum íslensks útrásarvíkings til að endurheimta glatað mannorð sitt.