Persónuleg en einhæf

soup„Myndin gefur góða og persónulega innsýn inn í heim stjórnlagaráðs,“ segir Sigurður Einar Traustason í umsögn sinni um heimildamyndina Blueberry Soup í leikstjórn Eileen Jerrett en hún var frumsýnd árið 2013. Sigurður Einar bætir síðan við. „Hins vegar er hún frekar einhæf að því leyti að einungis er rætt við kvenkyns fulltrúa stjórnlagaráðs. Skemmtilegra hefði verið að fá að heyra sjónarhorn karlanna líka.“