Spaugileg sýn

skuldadagar„Bókin gerir nákvæmlega það sem henni er ætlað, hún skemmtir lesandanum með spaugilegri sýn á íslensk stjórnmál,“ segir Þórdís Lilja Þórsdóttir í umsögn sinni um skopmyndabókina Skuldadaga (2009) eftir Halldór Baldursson teiknara. Og hún heldur áfram: „Höfundur færir lesandanum algerlega það sem hann býst við; ekkert meira og ekkert minna. Höfundur er ekki hlutdrægur að mínu mati en brandararnir bitna oftast á íslenskum stjórnmálamönnum og einstaka sinnum á erlendum ráðamönnum.“