Sturlungar 21. aldar

Skirnir 2009Bendikt Sigurðsson ræðir um Skírnisgrein Guðrúnar Nordal, „Endurtekin stef um óhóf, ofsa og ágirnd“ í nýrri færslu hér á vefnum. Hann segir þar meðal annars : „Í heild er samanburður höfundar á aðstæðum á fyrrgreindu tímabili Sturlungaaldar og nútímanum á Íslandi afar frumlegur og heillandi. Svo sannarlega tók fámennur hópur völdin á Íslandi í aðdraganda bankahrunsins og svo gerðist einnig á Sturlungaöld, þó að meðulin og aðferðirnar væru ólíkar.“