Útrásin í bakgrunni

vonarstraeti„Þegar upp er staðið fjallar myndin meira um breyskleika og átök manneskjunnar en um útrásina og misskiptingu auðs og valda. Þessi atriði eru fremur í bakgrunni, en þau veita henni dýpt og um leið lengra líf en ella,“ segir Sjöfn Hauksdóttir í umsögn um kvikmyndina Vonarstræti frá árinu 2014. Hún var  þriðja mynd leikstjórans Baldvins Z og sópaði til sín 14 Edduverðlaunum, þar á meðal sem besta kvikmyndin.