Myndlist og umrót

Myndlist og umrót / Creativity in times of crisis

6. október, kl. 13.00-14.30: Aðalbygging Háskóla Íslands, stofa 069.

Málstofan tekur til umræðu tengsl lista, mynda, frásagna og hugmyndafræði á tímum nýfrjálshyggju, kreppu og samfélagslegra umbreytinga. Fjallað er um myndmál og myndlist – oft spyrt við þjóðernislega sjálfsmynd – í samhengi við hrunið og mikilvægi menningarlegrar gagnrýninnar og listrænnar sköpunar. Einnig er velt upp spurningum um gildi og hlutverk listrannsókna í samfélaginu og hvernig aðferðir lista og akademískra rannsókna geti átt í gagnkvæmu samtali, samstarfi, þekkingarsköpun. Málstofan fer fram á ensku.

  • Rosie Heinrich (THIRD, DAS Graduate School): The art of crisis
  • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (Háskóli Íslands): The art of crisis
  • Alexander Graham Roberts (Listaháskóli Íslands): The art of crisis