Myndlist og umrót

Myndlist og umrót / Creativity in times of crisis I-II

6. október, kl. 13.00-16.30: Aðalbygging Háskóla Íslands, stofa 069.

Málstofan tekur til umræðu tengsl lista, mynda, frásagna og hugmyndafræði á tímum nýfrjálshyggju, kreppu og samfélagslegrar umbreytinga. Fjallað er um myndmál og myndlist – oft spyrt við þjóðernislega sjálfsmynd – í samhengi við hrunið og mikilvægi menningarlegrar gagnrýnar og listrænnar sköpunar. Einnig er velt upp spurningum um gildi og hlutverk listrannsókna í samfélaginu og hvernig aðferðir lista og akademískra rannsókna geti átt í gagnkvæmu samtali, samstarfi, þekkingarsköpun.

The seminar explores relations between art, visual images, narratives and ideology in times of frenzied neoliberal reforms, crisis of capitalism and societal transitions. Discussing image production and artworks, the seminar focuses on the role of imagery and visual representation – often anchored in notions of national identity – in the context of the system’s collapse, cultural critique and crisis of creativity. Moreover, it raises questions on the value and role of artistic research in society. Relating art’s idiosyncratic methodologies with research in academia: how might these worlds mutually benefit from exchange and collaboration in furthering and activating research and bringing this into public discourse?

  • Rosie Heinrich (THIRD, DAS Graduate School), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (Háskóli Íslands) og Alexander Graham Roberts (Listaháskóli Íslands): The art of crisis

Kl. 14.30-15.00 Kaffihlé

  • Ásmundur Ásmundsson (myndlistarmaður), Hannes Lárusson (myndlistarmaður) og Tinna Grétarsdóttir (mannfræðingur): Ímyndir og myndabrugg
  • Guðmundur Oddur Magnússon (Listaháskóli Íslands): Myndmál hrunsins
  • Unnar Örn Auðarson (myndlistarmaður): Endurtekning – Borgarlandslag

Málstofustjóri: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (Háskóli Íslands).