Hnefi eða vitstola orð

Eiríkur Örn Norðdahl. Hnefi eða vitstola orð. Reykjavík: Mál og menning, 2013.

Efni: Hnefi eða vitstola orð er sjötta ljóðabók höfundar. Þetta eru ágeng og nokkuð harðneskjuleg ljóð auk þess sem fylgjast má með gengisfimleikum seðlabankans frá því seint árið 2007 og fram á sumar 2013 efst á hverri opnu bókarinnar.

Önnur umfjöllun: