Hagfræði og lögfræði

Hér er að finna lista yfir bækur íslenskra og erlendra hag- og lögfræðinga sem varpa ljósi íslenska bankahrunið, orsakir þess og afleiðingar. Ekki er um tæmandi lista að ræða en honum er ætlað að gefa vísbendingu um þau fjölbreyttu skrif sem hafa birst um efnið.  Lista yfir fræðigreinar er að finna á öðrum stað á vefnum.