Lygarinn: Sönn saga

Óttar Norðfjörð. Lygarinn: Sönn saga. Reykjavík: Sögur, 2011.

Efni: 1972 fer fram sögufrægt skákeinvígi Fischers og Spasskys í Reykjavík. Í bakgrunni þarf lögreglan að takast á við skuggalega ráðgátu. 2011 koma fram í dagsljósið upplýsingar um hinn dularfulla Eimreiðarhóp sem Davíð Oddsson, Geir Haarde o.fl. valdamenn tilheyrðu. Hvernig tengjast þessi tvö mál? Spennusögur Óttars Norðfjörð hafa nú komið út í tuttugu löndum.

Önnur umfjöllun: