Why Iceland?

Ásgeir Jónsson. Why Iceland?: How One of the World’s Smallest Countries Became the Meltdown’s Biggest Casualty. Maidenhead: McCraw Hill, 2009.

Efni: Bókin fjallar um aðdraganda og atburði bankahrunsins 2008 en hún endar með samþykkt efnahagsáætlunar AGS í nóvember það ár. Hún hefur verið þýdd á þýsku og japönsku.

Umfjöllun:

  • Benedikt Jóhannesson. „Why Iceland?“ Vísbending 2009.
  • Guðmundur Magnússon. „Skrafað við skýin.“ Eyjan 13. ágúst 2009.
  • Ólafur Arnarson. „Why Iceland?“ Pressan 25. september 2009.
  • Örn Arnarson. „Ekki eru allar ferðir til fjár.Viðskiptablaðið 13. ágúst 2009.