Góðir Íslendingar

Hallur Ingólfsson, Jón Atli Jónasson og Jón Páll Eyjólfsson. Góðir Íslendingar. Leikstjórar: Hallur Ingólfsson, Jón Atli Jónasson og Jón Páll Eyjólfsson. Reykjavík: Mindgroup, 2010.

Efni: Á sviðinu er stórt búr með sjö einstaklingum í haug gluggaumslaga, að baki þeirra hangir fjöldi flatskjáa. „Þetta er sýning um hið íslenska gaspur eins og það er þessa dagana í kjölfar margumtalaðs hruns,“ skrifaði Guðmundur Brynjólfsson í dómi sínum um sýninguna.

Önnur umfjöllun: