Viðskiptafræði

Hér er að finna lista yfir fræðileg skrif á sviði viðskiptafræði sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu á Íslandi 2008 og afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða en efninu er ætlað að gefa vísbendingu um þær fjölbreyttu rannsóknir sem stundaðar hafa verið á þessum vettvangi.

 • Arney Einarsdóttir, Katrín Ólafsdóttir og Auður Arna Arnardóttir (2011). „Frá mjúkum yfir í harðar samdráttaraðgerðir: Sveigjanleiki fyrirtækja og stofnana í kjölfar hruns“. Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu 2 (2011), bls. 327-346.
 • Arney Einarsdóttir. „Mannaflatengdar samdráttaraðgerðir – sveigjanleiki fyrirtækja og stofnana í kreppu“. Rannsóknir í félagsvísindum XI (2010), Reykjavík: Félagsvísindastofnun, bls. 1-10.
 • Arney Einarsdóttir og Ásta Bjarnadóttir. „Tveir vinnumarkaðir og hrun: Áhrif á upplifun og hegðun starfsmanna“. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 7 (1) (2010), bls. 1-21.
 • Ásgeir Brynjar Torfason. „Hvernig er sjóðstreymi banka“. Vísbending, 31. tbl. (18. ágúst 2014), bls. 3-4.
 • Ásgeir Brynjar Torfason. „Nánar um sjóðstreymi banka“. Vísbending, 32. tbl.  (25. ágúst 2014), bls. 3-4.
 • Ásgeir Brynjar Torfason. „Vad skiljer banker från andra företag?“ Í (ritstj.) Gunnar Wahlström Kassaflödet i en bank rapporteras olämpligt idag! Ett förslag till förändring. Gautaborg: BAS (2015) bls. 25-47.
 • Ásta Dís Óladóttir, Guðmundur Kristján Óskarsson, Ingi Rúnar Eðvarðsson. „Skipulagsform íslenskra fyrirtækja í sveiflukenndu viðskiptaumhverfi 2007-2016“. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál 13:2 (2016).
 • Auður Arna Arnardottir og Þröstur Olaf Sigurjónsson. „Restoring Trust Through Improved Corporate Governance and Adherence to Gender Quotas“. Í (ritstj.) Þröstur Olaf Sigurjónsson, David L. Schwarzkopf,  Murray Bryant, The Return of Trust?: Institutions and the Public after the Icelandic Financial Crisis. Bingley: Emerald Group Publishing (2018), bls.227-244
 • Auður Arna Arnardóttir; Throstur Olaf Sigurjonsson. „Gender Diversity on Boards in Iceland : Pathway to Gender Quota Law Following a Financial Crisis“. Í ( ritstj.) Cathrine Seierstad; Patricia Gabaldon; Heike Mensi-Klarbach, Gender Diversity in the Boardroom: Volume 1: The Use of Different Quota Regulations.  Cham: Palgrave Macmillan (2017), bls. 75-101.
 • Berglind Möller, „Endirinn skyldi í upphafi skoða. Embættisveitingar – Samanburður fyrir og eftir efnahagshrunið 2008“, MS ritgerð í Mannauðsstjórnun, Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands (október 2013).
 • David L. Schwarzkopf; Þröstur Olaf Sigurjónsson, „Discursive Control Using Emotion and Economics During a Financial Crisis“. Í (ritstj.) Þröstur Olaf Sigurjónsson, David L. Schwarzkopf,  Murray Bryant, The Return of Trust?: Institutions and the Public after the Icelandic Financial Crisis. Bingley: Emerald Group Publishing (2018), bls. 29-52.
 • Gunnar Þór Jóhannesson og Edward H. Huijbens. „Tourism in times of crisis: Exploring the discourse of tourism development in Iceland“. Current Issues in Tourism, 13(5) (2010), bls. 419-434.
 • Konráð Garðar Guðlaugsson, „„Fáar þjóðir hafa þolað kúgun og yfirgang af meiri kurteisi en Íslendingar.“ Viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar við efnahagshruninu“, Lokaverkefni til MS-prófs í Mannauðsstjórnun. Viðskiptafræðideild, Félagsvísindasvið Háskóla Íslands (2015).
 • Már Wolfgang Mixa og Þröstur Olaf Sigurjónsson. „Lessons Not Learned : Iceland’s Financial Crisis Compared to the Nordic Countries“. Í (ritstj.) Cooper A. Hawthorne, Financial Crises: Identification, Forecasting and Effects on Transition Economies. New York: Nova Science Publishers (2013), bls. 129-146.
 • Már Wolfgang Mixa, Murray Bryant og Þröstur Olaf Sigurjónsson. „The Reverse Side Effects of Mark to Market Accounting: Exista and the Saga of Leveraged Paper Profits“. International Journal of Critical Accounting, (8: 5/6), 2016, bls. 463-477
 • Murray Bryant, Þröstur Olaf Sigurjónsson, Már Wolfgang Mixa. „Governance Mechanisms Post-Crisis“. Í (ritstj.) Þröstur Olaf Sigurjónsson, David L. Schwarzkopf,  Murray Bryant, The Return of Trust?: Institutions and the Public after the Icelandic Financial Crisis. Bingley: Emerald Group Publishing (2018), bls. 245-262.
 • Þórhallur Gudlaugsson og Schalk, A.P. „Market orientation and the banking crisis in Iceland“. International Journal of Business Strategy, 12(4, 2012)bls. 28-35.
 • Þórhallur Guðlaugsson og Friðrik Eysteinsson. „Bankahrun, ímynd og traust“. Stjórnmál og stjórnsýsla 6 (2010), bls. 35-55.
 • Þórhallur Guðlaugsson og Friðrik Eysteinsson. „Bank’s image restoration following a banking crisis: Empirical evidence from Iceland“. International Journal of Business Research, 12(5, 2012), bls. 52-58.
 • Þórhallur Guðlaugsson og Friðrik Eysteinsson. „The Effect of a Global Banking Crisis on Island Destination Image: The Case of Iceland“. International Journal of Business and Social Science, 3(23, 2012), bls. 26-35.
 • Þórhallur Guðlaugsson og Friðrik Eysteinsson.„Customers´trust towards their own bank and the effect of a banking collapse“. International Journal of Business Research, 12(3, 2012), bls. 27-34.
 • Þórhallur Guðlaugsson og Friðrik Larsen. „Differing gender perception towards image of financial organizations: Evidence from Iceland“. International Journal of Business Research, 14(2, 2014), bls. 91-100.
 • Þórhallur Guðlaugsson og Friðrik Larsen. „Eight years later and image is still hurting; Long term effects of the Icelandic banking crisis unfolding“. Journal of International Business and Economics, 16(4, 2016), bls. 39-46.
 • Þórhallur Guðlaugsson og Friðrik Larsen. „Ímyndarþættir sem spávísar um traust í bankageiranum“. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 11(1, 2014), bls. 42-53.
 • Þröstur Olaf Sigurjónsson og Már Wolfgang Mixa. „Learning from the ‘Worst Behaved’: Iceland’s Financial Crisis and the Nordic Comparison“. Thunderbird International Business Review, Vol. 53, No. 2, 3.(2011), bls. 209-223.
 • Þröstur Olaf Sigurjónsson, Auður Arna Arnardóttir og Vlad Vaiman. „Business Ethics Following a Financial Crisis“. Í (ritstj.) Agata Stachowicz-Stanusch og Wolfgang Amann, Business Integrity in Practice: Insights from International Case Studies. New York: Business Expert Press (2012), bls. 193-204.
 • Þröstur Olaf Sigurjónsson, Auður Arna Arnardóttir, Vlad Vaiman og Páll Ríkharðsson. „Managers’ Views on Ethics Education in Business Schools: An Empirical Study“. Journal of Business Ethics, Vol. 130, No. 1, 8.(2015), bls. 1-13.
 • Þröstur Olaf Sigurjónsson, Vlad Vaiman og Auður Arna Arnardóttir. „The Role of Business Schools in Ethics Education in Iceland: The Managers’ Perspective“. Journal of Business Ethics, Vol. 122, No. 1, 6. (2014), bls. 25-38.