Félagsfræði

Hér gefur að líta lista yfir greinar fræðimanna á sviði félagsfræði sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða en efninu er ætlað að gefa vísbendingu um þær fjölbreyttu rannsóknir sem stundaðar hafa verið á þessum vettvangi.