Glæpasögur

Hér er að finna lista yfir glæpasögur eftir íslenska rithöfunda sem tengjast með beinum eða óbeinum hætti útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Almennar skáldsögur og barna- og unglingabækur eru flokkaðar sérstaklega en það sem ræður því hvort verk sé flokkað sem glæpasaga er að einn eða fleiri glæpir séu framdir af persónum þeirra og að rannsókn þeirra sé veigamikill þáttur sögunnar. Rauðlitaðir titlar einstakra skáldsagna vísa á upplýsingasíðu um viðkomandi verk þar sem er að finna nánari umfjöllun og vísanir á ritdóma og viðtöl.