Gengismunur: Ljóð úr skýrslu rannsóknarnefndar alþingis

Jón Örn Loðmfjörð. Gengismunur: Ljóð úr skýrslu rannsóknarnefndar alþingis. Reykjavík: Nýhil, 2010.

Efni: Ljóðabókin er unnin með ákveðinni tækni upp úr skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis en í henni birtast ljóð sem tölva hefur unnið af handahófi. Hún er unnin upp úr hráefni skýrslunnar af vélum sem Jón Örn Loðmfjörð skrifaði, forritaði, tamdi og þjálfaði sérstaklega til þessa verks.

Önnur umfjöllun: