Saga og siðferði

Hér er að finna lista yfir bækur sem varpa ljósi á sögu útrásar- og hrunáranna og siðferðileg álitamál sem henni tengjast. Ekki er um tæmandi lista að ræða en honum er ætlað að gefa vísbendingu um þau fjölbreyttu skrif sem hafa birst um efnið. Rauðlitaðir titlarnir eru hlekkir á nánari umfjöllun um viðkomandi verk. Lista yfir fræðigreinar er að finna á öðrum stað á vefnum.