Rigningin gerir ykkur frjáls

Haukur Már Helgason. Rigningin gerir ykkur frjáls. Reykjavík: Mál og menning, 2009.

Efni: Ljóðabókin Rigningin gerir ykkur frjáls er uppgjör Hauks Más Helgasonar við gamla Ísland og ögrandi samtal við það nýja og heiminn í kring. Það er ekki algóð veröld, háskalega margt minnir á öldina þrettándu.

Ljóðin í bókinni eru frá feitu árunum okkar sem við getum nú upplifað í nýju samhengi. Þau fjalla um pólitíkina, ástina, gleðina, reiðina, pirringinn og lífsfyllingu unaðarins og um rigninguna sem skolar burt sögunum og syndinni og gerir okkur frjáls.

Önnur umfjöllun: