Bókasafn ömmu Huldar

Þórarinn Leifsson. Bókasafn ömmu Huldar. Reykjavík: Mál og menning, 2009.

Bókasafn ömmu Huldar kom út árið 2009 og er vísindaskáldsaga fyrir börn. Þar segir frá Albertínu sem býr í bókalausum heimi þar sem Gullbanki ræður ríkjum og fullorðið fólk hverfur sporlaust. Dag einn birtist tröllkonan Huld með risastórt bókasafn og hættulega þekkingu og ekkert verður sem fyrr.

Önnur umfjöllun: