Útrásarvíkingar

Alaric Hall. Útrásarvíkingar: The Literature of the Icelandic Financial Crisis (2008–2014).  New York: Punctum Books, 2019.

Efni: Í þessu riti kortleggur höfundur með hvaða hætti íslenskir skáldsagnahöfundar og ljóðskáld hafa fengist við hrun íslenska bankakerfisins í verkum sínum undanfarin áratug. Þetta er fyrsta ritið á ensku sem út kemur á þessari öld sem er helgað umfjöllun um íslenskar samtímabókmenntir en um leið tilviksrannsókn sem leiðir í ljós með hvaða hætti listamenn hafa brugðist við þeirri kreppu sem kapítalisminn hefur lent í við upphaf tuttugustu og fyrstu aldar.