Heimspeki og siðfræði

Hér er að finna lista yfir fræðileg skrif á sviði heimspeki og siðfræði, sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu á Íslandi 2008 og afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða en efninu er ætlað að gefa vísbendingu um þær fjölbreyttu rannsóknir sem stundaðar hafa verið á þessum vettvangi. Að auki má benda á 8. bindi Rannsóknarskýrslu Alþingis sem fjallar um siðferði og starfshættir í tengslum við fall íslensku bankanna 2008.

 • Byrne, Elaine and Huginn Freyr Þorsteinsson. „Iceland: The Accidental Hero.“ Í  Brian Lucey,  Charles Larkin og  Constantin Gurdgiev (ritstj.). What if Ireland Defaults? s. 135-47. Dublin: Open press, 2012.
 • Huginn Freyr Þorsteinsson. „The Crash Course from Iceland.“ Nordicum-Mediterraneum. Icelandic E-Journal of Nordic and Mediterranean Studies 9/4 (2014).
 • Jón Ólafsson, „The Constituent Assembly: A Study in Failure“,  Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
 • Pasquino, Pasquale, „Constituent Power and Authorization: Anatomy and Failure of a Constitution-Making Process“, Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
 • Páll Skúlason. „Menning og markaðshyggja.“ Skírnir 182 (vor 2008), s. 5-40.
 • Salvör Nordal. „Ábyrgð, stofnanir og íslensk stjórnsýsla. Lærdómur af bankahruni.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 10/1  (2014): 1-16.
 • Salvör Nordal, „Constitutional Revision: A Weak Legislative Framework Compounded by Political Disputes“,  Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
 • Sævar Finnbogason. „Icesave og þjóðarábyrgð“. Meistararitgerð í heimspeki. Háskóli Íslands, Reykjavík (2015).
 • Vilhjálmur Árnason. „Cracks beneath Iceland‘s banking meltdown“. Compliance Monitor (Október 2011), bls. 22–24.
 • Vilhjálmur Árnason. „Democratic Practices, Governance, and the Financial Crash“, Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
 • Vilhjálmur Árnason. „Financial collapse and democratic reconstruction in Iceland.“ Í Guðmundur Jónsson og Kolbeinn Stefánsson (ritstj.)Retrenchment or renewal? Welfare states in times of economic crisis, bls. 329-347. Helsinki: Nordic Centre of Excellence Nordwel, 2013.
 • Vilhjálmur Árnason. „Have Icelanders Learned Their Lesson? The Investigation of the Icelandic Collapse and its Aftermath”, The Return of Trust? Institutions and the Public after the Icelandic Financial Crisis, Þröstur Sigurjónsson, David L. Schwarzkopf, Murray Bryant, ritstj. (Emerald 2018) bls. 173–193.
 • Vilhjálmur Árnason. „Icelandic politics in light of normative models of democracy“, Stjórnmál og stjórnsýsla. Sérhefti um vald og lýðræði (31. maí 2018): 35–60.
 • Vilhjálmur Árnason. „Moral analysis of an economic collapse – an exercise in practical ethics”. Etikk i praksis. Nordic Journal of Applied Ethics, 4 (1) 2010, bls. 101–123.
 • Vilhjálmur Árnason. „Óvinur lýðræðisins? Um Platon og rökræðulýðræði.“ Hugsað með Platoni. Neðanmálsgreinar við heimspeking, ritstj, Svavar Hrafn Svavarsson (Háskólaútgáfan og Heimspekistofnun 2013), bls. 131–149. Einnig í Hugsmíðar. Um siðferði stjórnmál og samfélag (Háskólaútgáfan 2014), bls. 129–147.
 • Vilhjálmur Árnason. „Something Rotten in the State of Iceland: “The Production of Truth” about the Icelandic Banks.“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy, s. 47-62. Boulder: University Press of Colorado, 2015.
 • Vilhjálmur Árnason og Salvör Nordal. „Moral Culture and the Financial Crisis in Light of the Icelandic Experience“, Midwest Studies in Philosophy XLII (2018): DOI: 10.1111/misp.12086.
 • Vilhjálmur Árnason. „“To Model a New Way of Democracy”. The Case of National Forums in Iceland”. Developing Democracies. Democracy, Democratization and Development, M. Bøss, J. Møller og S-E. Skaaning, ritstj. (Aarhus University Press 2013), bls. 203–216.
 • Vilhjálmur Árnason. „Valdið fært til fólksins? Veikleikar og verkefni íslensks lýðræðis í aðdraganda og eftirmála hrunsins.“ Skírnir (vor 2013), bls. 11–54. Einnig í Hugsmíðar. Um siðferði stjórnmál og samfélag (Háskólaútgáfan 2014), bls. 149–186.