Játningar mjólkurfernuskálds

Arndís Þórarinsdóttir. Játningar mjólkurfernuskálds. Reykjavík: Mál og menning, 2011.

Efni: Játningar mjólkurfernuskálds segir sögu Höllu, þrettán ára stelpu, sem er dóttir tveggja homma, Aðalsteins og Trygga. Hún elst upp í vesturbæ Reykjavíkur og nýtur þar vinsælda meðal félaga sinna en þegar það uppgötvast á henni fíkniefni er hún rekin úr skólanum og vinir hennar snúa baki við henni. Hrun íslenska bankakerfisins verður auk þess til þess að fjölskyldan þarf að flytja í úthverfi og Halla að fóta sig í nýjum skóla.

Önnur umfjöllun: