Ljóð af ættarmóti

Anton Helgi Jónsson. Ljóð af ættarmóti. Reykjavík: Mál og menning, 2010.

Efni: Í þessari ljóðabók heyrum við raddir fólks á ættarmóti, eins og nafnið bendir til. Það fagnar gömlum vinum, segir slúðursögur, rifjar upp minningar, harmar liðna tíð, þráir liðna tíð, játar syndir sínar, opinberar syndir annarra, skammast út í aðra, skammast sín, áfellist yfirvöld eða engist um af samviskubiti.

Önnur umfjöllun: