Frelsi

Linda Vilhjálmsdóttir. Frelsi. Reykjavík: Mál og menning, 2015.

Efni:  Frelsi er sjötta ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur. Frelsi geymir um fimm tugi beittra, pólitískra ljóða: meitlaðar og áhrifaríkar ljóðmyndir spegla samfélag og samtíma, og þvinga jafnvel lesandann til miskunnarlausrar sjálfsskoðunar.

Önnur umfjöllun: