Hrafnaspark

Eysteinn Björnsson. Hrafnaspark. Reykjavík: Ormstunga, 2010.

Efni: Hrafn tekur þátt í innbroti í skólann og flikkar svolítið upp á innanhúsarkitektúrinn í stofu kennarafasistans. Hrafni er vísað úr skóla og í framhaldi af því býður afi hans honum til sín í sumarbústaðinn. Saman lenda þeir í ævintýralegum hremmingum en meðal þess sem litar samskipti og samræður þeirra er hrun íslenska bankakerfisins árið 2008.

Umfjöllun: