Ge9n

Haukur Már Helgason. Ge9n. Reykjavík: SeND film tank, 2011.

Efni: Ge9n fjallar um níumenningana sem ákærðir voru fyrir árás á Alþingi í desember 2008, en voru sýknuð af Héraðsdómi vorið 2011. Í myndinni er grennslast fyrir um sýn þeirra á íslenskt samfélag og samtíma okkar, hvað þeim gekk til sem gengu lengra en flestir, 40 dögum fyrir búsáhaldabyltinguna svokölluðu. Myndin er tilraun til að „sjá Ísland gegnum þau“ eins og Haukur Már Helgason, leikstjóri, orðar það.

Önnur umfjöllun: