Mannfræði

Hér er að finna lista yfir fræðileg skrif á sviði mannfræði sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu á Íslandi 2008 og afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða en efninu er ætlað að gefa vísbendingu um þær fjölbreyttu rannsóknir sem stundaðar hafa verið á þessum vettvangi.

 • Arnar Árnason og Sigurjón Baldur Hafsteinsson. „Death, crises, suicide: Towards a conclusion“. Í Death And Governmentality in Iceland. Neo-Liberalism, Grief and The Nation-Form. Reykjavík: Háskólaútgáfan (2018), bls. 151-158.
 • Gísli Pálsson og E. Paul Durrenberger. „Introduction: The Banality of Financial Evil.“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy. Boulder: University Press of Colorado, (2015), bls. xiii-xxx.
 • Gísli Pálsson. „These Are Not Old Ruins: A Heritage of the Hrun“. International Journal of Historical Archaeology, 16:3 (2012), bls. 559–576.
 • Grenier, Robin og Sigurjón Baldur Hafsteinsson.  „Shut up and Be Quiet! Promotion of Critical Public Pedagogy and the 2008 Financial Crisis“.  Í (ritstj.) Darlene E. Clover, Kathy Sanford, Lorraine Bell og Kay Johnson. Adult Education, Museums and Art Galleries Animating Social, Cultural and Institutional Change, 20 (2016), bls. 3-14.
 • Guðbjört Guðjónsdóttir og Kristín Loftsdóttir. „Being a desirable migrant: perception and racialisation of Icelandic migrants in Norway.“ Journal of Ethnic and Migration Studies, (2016), bls. 1-18.
 • Helga Björnsdóttir og Kristín Loftsdóttir. „Áhættusækni í útrásargleði:  Karlar og konur í bönkum og fjármálafyrirtækjum“. Stjórnmál og stjórnsýsla 2015.
 • Hrafnhildur Sverrisdóttir og Gísli Pálsson. „Hrunið í borgarlandslaginu.“ Þjóðarspegill. Rannsóknir í félagsvísindum 13 (2012).
 • Hulda Proppé. „“Welcome to the Revolution!” Voting in the Anarcho-Surrealists.“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Palsson (ritsj.). Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy. Boulder: University Press of Colorado, (2015), bls. 79-92.
 • Innes, Pamela Joan. „Icelandic Language Schools after the Crash.“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy. Boulder: University Press of Colorado, (2015), bls. 187-200
 • Kristín Loftsdóttir og Helga Björnsdóttir. „Áhættusækni í útrásargleði: Karlar og konur í bönkum og fjármálafyrirtækjum“. Stjórnmál og Stjórnsýsla 11:2 (2015) bls. 231-246.
 • Kristín Loftsdóttir og Helga Björnsdóttir. „Wise Viking Daughters: Equality and Whiteness in Economic Crisis“.  Messy Europe: Crisis, Race and Nation-State in a Postcolonial World, ritstjórar Kristín Loftsdóttir, Andrea Smith and Brigitte Hipfl. Berghahn Press (2018).
 • Kristín Loftsdóttir og Már Wolfgang Mixa. „Bankar í ljóma þjóðernishyggju. Efnahagshrun, hnattvæðing og menning.” Skírnir 188 (haust 2014), bls. 91-115.
 • Kristín Loftsdóttir og Már Wolfgang Mixa. „The opening of Costco in Iceland: Unexpected meanings of globalized phenomenon“. Icelandic Review of Politics and Administration (Stjórnmál og Stjórnsýsla), 13(2)(2017), bls. 189-210.
 • Kristín Loftsdóttir. „Being “The Damned Foreigner:”  Affective National Sentiments and Racialization of Lithuanians in Iceland“. Nordic Journal of International Migration 2017.
 • Kristín Loftsdóttir. „Building on Iceland’s “Good Reputation”: Icesave, Crisis and Affective National Identities.“ Ethnos DOI: 10.1080/00141844.2014.931327 (2014).
 • Kristín Loftsdóttir. „Colonialism at the Margins: Politics of Difference in Europe as seen through two Icelandic Crises.“  Identities: Global Studies in Culture and Power 19/5 (2012), bls. 597-615.
 • Kristín Loftsdóttir. „Icelandic Identities in a Postcolonial Context.“ Í Lill-Ann Körber og Ebbe Volquardsen (ritsj.). The Postcolonial North Atlantic: Perspectives on Iceland, Greenland and the Faroe Islands. Berlín: Berliner Beiträge zur Skandinavistik, 2014.
 • Kristín Loftsdóttir. „Ímynd, ímyndun og útrásin: Vegvísir fyrir rannsóknir á kreppunni.“ Þjóðarspegillinn. Rannsóknir í félagsvísindum 11 (2010).
 • Kristín Loftsdóttir. „Kjarnmesta fólkið í heimi: Þrástef íslenskrar þjóðernishyggju í gegnum lýðveldisbaráttu, útrás og kreppu.“ Ritið 9/2-3 (2009), bls. 113-39.
 • Kristín Loftsdóttir. „Not necessarily the best in the world: The boom and crisis in Iceland.“  AAS Working Papers in Social Anthropology 28 (2015), bls. 1-15 .
 • Kristín Loftsdóttir. „Rejected by McDonald’s: Desire and Anxieties in a Global Crisis.“ Social Anthropology, 22/3 (2014), bls. 340-52.
 • Kristín Loftsdóttir. „‘The Enemy Outside and Within‘: The Crisis and Imagening the Global in Iceland“.  Í Kristín Loftsdóttir og Lars Jensen (ritstj.) Crisis in the Nordic Nations and Beyond: At the Intersection of Environment, Finance and Multiculturalism. Ashgate Publishing, Farnham & Burlington (2014), bls. 161-180.
 • Kristín Loftsdóttir. „‘The Danes don’t get this’: The Economic Crash and Icelandic Postcolonial Engagements. National Identitites (2015), DOI:10.1080/14608944.2016.1095491.
 • Kristín Loftsdóttir. „The Loss of Innocence: Identity, Economic Crisis and Colonial Past.“ Anthropology Today, 26/6 (2010), bls. 9-13.
 • Kristín Loftsdóttir. „Útrás Íslendinga og hnattvæðing þess þjóðlega: Horft til Silvíu Nóttar og Magna.“ Ritið 1/7 (2007), bls. 149-76.
 • Kristín Loftsdóttir. „Vikings invade present day Iceland.“ Í Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt: Iceland’s Rise and fall in the Global Economy. Boulder: University Press of Colorado.
 • Rice, James G. „Charity in Pre- and Post-Crisis Iceland.“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy. Boulder: University Press of Colorado, (2015), bls. 201-216.
 • Rice G., James. „‘Now is Necessity‘: Icelandic Charity during the Crisis Years“. Í Kristín Loftsdóttir og Lars Jensen (ritstj.) Crisis in the Nordic Nations and Beyond: At the Intersection of Environment, Finance and Multiculturalism. Ashgate Publishing Farnham & Burlington (2014), bls. 51-67.
 • Tinna Grétarsdóttir, Ásmundur Ásmundsson, and Hannes Lárusson. „Creativity and Crisis.“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy. Boulder: University Press of Colorado, (2015), bls. 93-108.
 • Unnur Dís Skaptadóttir. „What Happened to the Migrant Workers?“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy. Boulder: University Press of Colorado, (2015), bls. 175-186.