Menntavísindi

Hér er að finna lista yfir fræðileg skrif á sviði menntavísinda, sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu á Íslandi 2008 og afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða en efninu er ætlað að gefa vísbendingu um þær fjölbreyttu rannsóknir sem stundaðar hafa verið á þessum vettvangi.

  • Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Eygló Björnsdóttir. „Aukið álag og áreiti: Áhrif efnahagshrunsins á leikskólastarf“. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun (2017).
  • Berglind Rós Magnúsdóttir. „„Að tryggja framboð og fjölbreytileika“: Nýfrjálshyggja í nýlegum stefnuskjölum um námsgagnagerð“. Uppeldi og menntun, 22(2), (2013), bls. 55-76.
  • Berglind Rós Magnúsdóttir, Dovemark, M., Kosunen, S., Kauko, J., Hansen, P. og Rasmussen, P. „Deregulation, privatisation and marketisation of Nordic comprehensive education: social changes reflected in schooling“. Education Inquiry, 1-20 (2018). doi:10.1080/20004508.2018.1429768
  • Elín Sif Welding Hákonardóttir, Sif Einarsdóttir, Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir og Gestur Guðmundsson. „Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldsskólastigi: Stofnana- og aðstæðubundnar hindranir á menntavegi“. Tímarit um uppeldi og menntun, 26: 1-2(2017), bls. 65-86.
  • Gestur Guðmundsson, Hulda Karen Ólafsdóttir. „Brotthvarf og endurkoma fullorðinna í nám á framhaldsskólastigi“ . Tímarit um menntarannsóknir, 10, (2013), bls. 44-64.
  • Kristín Dýrfjörð. „Áhrif nýfrjálshyggju á íslenskt leikskólastarf“. Íslenska þjóðfélagið, 2(2011), bls 47-68.
  • Kristín Dýrfjörð og Berglind Rós Magnúsdóttir . „Privatization of the early childhood education in Iceland“. Research in Comparative and International Education 11(1) (2016), bls. 80-97. doi:10.1177/1745499916631062
  • Ólöf Garðarsdóttir og Þóroddur Bjarnason. „Áhrif efnahagsþrenginga á fólksflutninga til og frá landinu“. Þjóðarspegillinn (2010).
  • Ólöf Garðarsdóttir. „Ungir innflytjendur og aðrir einstaklingar með erlendan bakgrunn í íslensku samfélagi og í íslenskum skólum 1996–2011“. Menntakvika. Ráðstefnurit Netlu (2011).
  • Sigurlína Davíðsdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir, Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannson og Steinunn Helga Lárusdóttir. (2012). „Efnahagshrunið og skólastarf í tveimur íslenskum sveitarfélögum. Skólakreppa?“. Ráðstefnurit Netlu – Menntakvika (2012).
  • Steinunn Helga Lárusdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Arna H. Jónsdóttir, Börkur Hansen og Guðný Guðbjörnsdóttir. „Efnahagshrunið og skólastarf í Reykjavík“. Netla – veftímarit um uppeldi og menntun (2015).