Hrunið og mótmælin

Hrunið og mótmælin sem það vakti

6. október, kl. 10.30-12.00: Aðalbygging Háskóla Íslands, stofa 050.

Fjöldamótmælin veturinn 2008 til 2009 („Búsáhaldabyltingin“) er tekin til umfjöllunar í þessari málstofu út frá ólíkum sjónarmiðum innan félags- og hugvísinda.

  • Jón Gunnar Bernburg (Háskóla Íslands): Búsáhaldamótmælin í félagsfræðilegu ljósi
  • Ingólfur V. Gíslason (Háskóla Íslands): Ábyrgð eða múgæsing? Samskipti lögreglu og mótmælenda
  • Jón Ólafsson (Háskóli Íslands): Jaðarinn og miðjan – Hvaða varanlegu pólitísku áhrif höfðu mótmælin sem byltu samfélaginu?

Málstofustjóri: Jón Gunnar Bernburg (Háskóli Íslands).