FRÆÐIGREINAR

Hér gefur að líta lista yfir greinar íslenskra fræðimanna sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Að baki rauðlitaðra titla má finna upplýsingasíðu um viðkomandi verk og jafnvel nánari umfjöllun og vísanir á ritdóma og viðtöl.