Mannfræði

Hér gefur að líta lista yfir greinar fræðimanna á sviði mannfræði sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Að baki rauðlitaðra titla má finna upplýsingasíðu um viðkomandi verk þar sem sjá má nánari umfjöllun og vísanir á ritdóma og viðtöl.

 • Geir Gunnlaugsson. „Child health in Iceland before and after the economic collapse in 2008.“ Archives of Disease in Childhood 101 (2015): 489-496.
 • Hrafnhildur Sverrisdóttir og Gísli Pálsson. „Hrunið í borgarlandslaginu.“ Þjóðarspegill. Rannsóknir í félagsvísindum 13 (2012).
 • Kristín Loftsdóttir. „Not necessarily the best in the world: The boom and crisis in Iceland.“  AAS Working Papers in Social Anthropology 28 (2015): 1-15 .
 • Kristín Loftsdóttir. „Rejected by McDonald’s: Desire and Anxieties in a Global Crisis.“ Social Anthropology, 22/3 (2014): 340-52.
 • Kristín Loftsdóttir. „Building on Iceland’s “Good Reputation”: Icesave, Crisis and Affective National Identities.“ Ethnos DOI: 10.1080/00141844.2014.931327 (2014).
 • Kristín Loftsdóttir. „Colonialism at the Margins: Politics of Difference in Europe as seen through two Icelandic Crises.“  Identities: Global Studies in Culture and Power 19/5 (2012): 597-615.
 • Kristín Loftsdóttir. „The Loss of Innocence: Identity, Economic Crisis and Colonial Past.“ Anthropology Today, 26/6 (2010): 9-13.
 • Kristín Loftsdóttir. „Icelandic Identities in a Postcolonial Context.“ Í Lill-Ann Körber og Ebbe Volquardsen (ritsj.). The Postcolonial North Atlantic: Perspectives on Iceland, Greenland and the Faroe Islands. Berlín: Berliner Beiträge zur Skandinavistik, 2014.
 • Kristín Loftsdóttir. „Vikings invade present day Iceland.“ Í Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt: Iceland’s Rise and fall in the Global Economy. Boulder: University Press of Colorado.
 • Kristín Loftsdóttir. „Ímynd, ímyndun og útrásin: Vegvísir fyrir rannsóknir á kreppunni.“ Þjóðarspegillinn. Rannsóknir í félagsvísindum 11 (2010).
 • Kristín Loftsdóttir og Már Wolfgang Mixa. „Bankar í ljóma þjóðernishyggju. Efnahagshrun, hnattvæðing og menning.” Skírnir 188  (haust 2014): 91-115.
 • Kristín Loftsdóttir. „‘The Danes don’t get this’: The Economic Crash and Icelandic Postcolonial Engagements. National Identitites (2015), DOI:10.1080/14608944.2016.1095491
 • Kristín Loftsdóttir. „Kjarnmesta fólkið í heimi: Þrástef íslenskrar þjóðernishyggju í gegnum lýðveldisbaráttu, útrás og kreppu.“ Ritið 9/2-3 (2009): 113-39.
 • Kristín Loftsdóttir. „Útrás Íslendinga og hnattvæðing þess þjóðlega: Horft til Silvíu Nóttar og Magna.“ Ritið 1/7 (2007): 149-76.