Dómaframkvæmd

Helstu lykildómar um túlkun laga og stjórnarskrár með tengsl við hrunið o.fl.

I. Dómar Hæstaréttar Íslands:

i. Dómar vegna setningu laga nr. 125/2008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl.:

Dómur Hæstaréttar frá 16. maí 2013 í máli nr. 596/2012: Deka Bank Deutsche Girozentral gegn íslenska ríkinu – Fjármálafyrirtæki. Slit. Lánssamningur. Verðbréfaviðskipti. Skaðabótamál. Húsbóndaábyrgð. Tjón. Orsakatengsl. Sönnunarfærsla. Stjórnsýsla. Stjórnarskrá. Eignarréttur. Afturvirkni. Meðalhóf. Mannréttindasáttmáli Evrópu. EES-samningurinn. Aðfinnslur.

–   Dóminn má  nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómar Hæstaréttar frá 28. október 2011 í málum nr. 300-301/2011, nr. 310-314/2011, nr. 340-341/2011 og nr. 276-277/2011: Arrowgrass Distressed Opportunities Fund Limited ofl. gegn Landsbanka Íslands hf. ofl. – Kærumál. Fjármálafyrirtæki. Slit. Réttindaröð. Forgangskrafa Innstæða. Lánssamningur. Stjórnarskrá. Eignarréttur. Afturvirkni. Jafnræði. Meðalhóf. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Lagaskil. Samningsvextir. Dráttarvextir. Sératkvæði. 

–   Dómana má nálgast hér, hér, hér, hér, hér, hér, hér, hér, hér, hér, og hér á heimasíðu Hæstaréttar.

 

ii. Dómar í tengslum við verðtryggingu lánsfjár skv. lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, með síðari breytingum:

Dómur Hæstaréttar frá 18. október 2012 í máli nr. 464/2012 Borgarbyggð gegn Arion banka hf. – Fjármálafyrirtæki. Lánssamningur. Gengistrygging. Vextir. Viðbótarkrafa. Fullnaðarkvittun. Stjórnarskrá. Afturvirkni. 

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 7. júní 2012 í máli nr. 524/2011 Þorsteinn Hafsteinsson og Marsibil Baldursdóttir gegn Íslandsbanka hf. – Skuldabréf. Gengistrygging. Kröfugerð. Málsástæður. 

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 15. febrúar 2012 í máli nr. 600/2011 Sigurður Hreinn Sigurðsson og Maria Elvira Mendez Pinedo gegn Frjálsa fjárfestingarbankanum hf. – Kærumál. Fjármálafyrirtæki. Slit. Skuldajöfnuður. Viðbótarkrafa. Fullnaðarkvittun. Stjórnarskrá. Afturvirkni. Sératkvæði. 

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 14. febrúar 2011 í máli nr. 603/2010 Tölvu-Pósturinn ehf. gegn Frjálsa fjárfestingarbankanum hf. – Kærumál. Samningur. Lán. Gengistrygging. Vextir. Kröfugerð. 

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 16. september 2010 í máli nr. 471/2010: Lýsing hf. gegn Guðlaugi Hafsteini Egilssyni og gagnsök – Samningur. Lán. Gengistrygging. Vextir. 

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 16. júní 2010 í máli nr. 153/2010 Lýsing hf. gegn Jóhanni Rafni Hreiðarssyni og Trausta Snæ Friðrikssyni – Samningur. Lán. Verðtrygging. Gengistrygging. 

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 16. júní 2010 í máli nr. 92/2010 Óskar Sindri Atlason gegn SP-Fjármögnun hf. – Samningur. Lán. Verðtrygging. Gengistrygging. 

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

 

iii. Dómar vegna laga um ábyrgðamenn nr. 32/2009, með síðari breytingum, o.fl.:

Dómur Hæstaréttar frá 11. apríl 2017 í máli nr. 495/2016: Birta lífeyrissjóður gegn Jóhönnu Margréti Þorgeirsdóttur – Lífeyrissjóður. Veðleyfi. Veðsetning. Ógilding samnings. Aðilaskýrsla.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 30. apríl 2015 í máli nr. 655/2014: Arion banki hf. gegn Charlottu Maríu Guðmundsdóttur – Fjármálafyrirtæki. Veðleyfi. Ógildi samnings. Gjafsókn.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 25. nóvember 2010 í máli nr. 274/2010: B og C gegn Sparisjóði Vestmannaeyja – Eignarréttur. Stjórnarskrá. Afturvirkni. Ábyrgð. Lagarök.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 16. september 2010 í máli nr. 462/2010: Drómi hf. gegn A, B, C, D og E – Kærumál. Þinglýsing. Veðréttur. Stjórnarskrá.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

 

iv. Dómar vegna ábyrgðar fjármálafyrirtækja, ábyrgðar stjórnenda, stjórnarmanna, o.fl.:

Dómur Hæstaréttar frá 19. janúar 2017 í máli nr. 525/2015: Ákæruvaldið gegn X, Y, Z, og Æ – Umboðssvik. Fjármálafyrirtæki. Ásetningur.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 6. október 2016 í máli nr. 498/2015: Ákæruvaldið gegn Hreiðari Má Sigurðssyni, Sigurði Einarssyni, Ingólfi Helgasyni, Einari Pálma Sigmundssyni, Birni Sæ Björnssyni, Pétri Kristni Guðmarssyni, Magnúsi Guðmundssyni, Bjarka H. Diego og Björk Þórarinsdóttur – Markaðsmisnotkun. Umboðssvik. Fjármálafyrirtæki. Verðbréfaviðskipti. Hlutdeild. Hegningarauki. Lögjöfnun.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 28. apríl 2016 í máli nr. 74/2015: Ákæruvaldið gegn Karli Emil Wernerssyni, Steingrími Wernerssyni, Guðmundi Ólasyni, X, Margréti Guðjónsdóttur og Sigurþóri Charles Guðmundssyni – Bókhaldsbrot. Skilorð. Réttindasvipting. Endurskoðandi. Ársreikningur. Umboðssvik. Einkahlutafélag.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 10. mars 2016 í máli nr. 781/2014: Ákæruvaldið gegn X og Y – Umboðssvik. Fjármálafyrirtæki. Ásetningur.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 4. febrúar 2016 í máli nr. 842/2014: Ákæruvaldið gegn Sigurjóni Þorvaldi Árnasyni, Ívari Guðjónssyni, Júlíusi Steinari Heiðarssyni og Sindra Sveinssyni – Hegningarauki. Fjármálafyrirtæki. Markaðsmisnotkun.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 3. desember 2015 í máli nr. 478/2014: Ákæruvaldið gegn Birki Kristinssyni, Elmari Svavarssyni, Jóhannesi Baldurssyni og Magnúsi Arnari Arngrímssyni – Umboðssvik. Markaðsmisnotkun. Ársreikningur. Hlutdeild. Fjármálafyrirtæki. Verðbréfaviðskipti. Sératkvæði.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 8. október 2015 í máli nr. 456/2014: Ákæruvaldið gegn Sigurjóni Þorvaldi Árnasyni, Sigríði Elínu Sigfúsdóttur og Steinþóri Gunnarssyni – Umboðssvik. Markaðsmisnotkun. Hlutdeild. Fjármálafyrirtæki. Verðbréfaviðskipti.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 12. febrúar 2015 í máli nr. 145/2014: Ákæruvaldið gegn Hreiðari Má Sigurðssyni, Sigurði Einarssyni, Ólafi Ólafssyni og Magnúsi Guðmundssyni – Umboðssvik. Markaðsmisnotkun. Hlutdeild. Fjármálafyrirtæki. Verðbréfaviðskipti.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 13. febrúar 2014 í máli nr. 88/2013: Ákæruvaldið gegn X og Y – Lögreglumaður. Ákæruvald. Hæfi. Frávísunarkröfu hafnað. Umboðssvik.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 31. október 2013 í máli nr. 135/2013: Ákæruvaldið gegn Styrmi Þór Bragasyni – Umboðsvik. Hlutdeild. Peningaþvætti. Fjármálafyrirtæki.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 7. júní 2012 í máli nr. 442/2011: Ákæruvaldið gegn Jóni Þorsteini Jónssyni, Ragnari Zophoníasi Guðjónssyni og X – Umboðssvik. Hlutdeild. Peningaþvætti. Fjármálafyrirtæki. Ómerking héraðsdóms að hluta.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 17. febrúar 2012 í máli nr. 279/2011: Ákæruvaldið gegn Baldri Guðlaugssyni – Verðbréfaviðskipti. Innherjaupplýsingar. Innherjasvik. Upptaka. Sératkvæði.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

Dómur Hæstaréttar frá 7. apríl 2011 í máli nr. 561/2010 Landsbanki Íslands hf. gegn Gift fjárfestingarfélagi ehf. – Verðbréfaviðskipti. Afleiðusamningur. Hlutabréf. Brostnar forsendur. Svik. Málsástæður. Aðfinnslur.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu Hæstaréttar.

 

II. Dómar og úrskurðir Landsdóms:

Dómur Landsdóms frá 23. apríl 2012 í máli nr. 3/2011: Alþingi gegn Geir Hilmari Haarde.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu landsdóms

 

III. Dómar EFTA dómstólsins:

Dómur EFTA dómstólsins frá 24. nóvember 2014 í máli nr. E-27/13: Sævar Jón Gunnarsson gegn Landsbanka hf. – Verðtrygging lána. Tilskipun 87/102/EBE. Neytendalánasamningar. Tilskipun 93/13/EBE. Óréttmætir samningsskilmálar. Ófrávíkjanlegir samningsskilmálar.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu EFTA dómstólsins.

Dómur EFTA dómstólsins frá 28. ágúst 2014 í máli nr. E-25/13: Gunnars V. Engilbertssonar gegn Íslandsbanka hf. – 34. gr. samningsins milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls. Kæra úrskurðar um að leita ráðgefandi álits. Verðtrygging veðlána. Tilskipun 87/102/EBE. Tilskipun 93/13/EBE. Meginreglurnar um jafnræði við málsmeðferð og skilvirka framkvæmd EES-réttar.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu EFTA dómstólsins.

Dómur EFTA dómstólsins frá 28 janúar 2013  í máli nr. E-16/11: Eftirlitsstofnun EFTA gegn Íslandi – Tilskipun 94/19/EB um innlánatryggingakerfi. Krafa um efndaskyldu. Skyldur aðildarríkja. Mismunun.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu EFTA dómstólsins.

Dómur EFTA dómstólsins frá 14. desember 2011 í máli nr. E-03/11: Pálmi Sigmarsson gegn Seðlabanki Íslands – Frjálsir fjármagnsflutningar. 43. gr. EES-samningsins. Takmarkanir aðildarríkja á fjármagnsflutningum. Lögsaga. Meðalhóf. Réttarvissa.

–   Dóminn má nálgast hér á heimasíðu EFTA dómstólsins.