Laga- og reglusetning

I. Lög frá Alþingi:

Lög nr. 125/2008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 134/2008 um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (takmörkun gjaldeyrisviðskipta).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 50/2009 um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 73/2009 um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (viðurlög og stjórnvaldsheimildir).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 23/2009 um breytingu á lögum um aðför, nr. 90/1989, lögum um nauðungarsölu, nr. 90/1991, lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991, og lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001 (bætt staða skuldara).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 5/2009 um breytingar á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands (skipulag yfirstjórnar og peningastefnunefnd).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 100/2010 um umboðsmann skuldara.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 151/2010 um breytingu á lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu o.fl. (uppgjör gengistryggðra lána o.fl.).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 155/2010 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 68/2011 um rannsóknarnefndir.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 84/2011 um breytingar á þingsköpum Alþingis (nefndaskipan, eftirlitshlutverk Alþingis o.fl.).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 115/2011 um Stjórnarráð Íslands.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 127/2011 um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands (reglur um gjaldeyrishöft).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 17/2012 um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (hertar reglur um fjármagnsflutninga).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 16/2013 um breytingu á lögum nr. 87/1992, um gjaldeyrismál, með síðari breytingum (ótímabundin gjaldeyrishöft og heimild til reglusetningar).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 92/2013 um breytingu á lögum nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum (varúðarreglur, aðgangur að upplýsingum o.fl.).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 35/2014 um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 40/2014 um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar (höfuðstólslækkun húsnæðislána).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 66/2014 um fjármálastöðugleikaráð.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 27/2015 um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (reglur um fjármagnshöft, afnám undanþágna o.fl.).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 57/2015, um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (starfsleyfi, áhættustýring, stórar áhættuskuldbindingar, starfskjör, eignarhlutir, eiginfjáraukar o.fl.).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 58/2015 um viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. (breyting ýmissa laga, EES-reglur).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 59/2015, um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (nauðasamningar).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 60/2015 um stöðugleikaskatt.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 107/2015 um tekjuskatt o.fl. (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 34/2016 um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði), sbr. lög nr. 44/2009, lög nr. 75/2010, lög nr. 78/2011, lög nr. 77/2012 og lög nr. 29/2014.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 96/2016 um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari breytingum (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, valdheimildir o.fl.).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 37/2016 um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 42/2016 um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki (fjárstreymistæki til að draga úr neikvæðum áhrifum fjármagnsinnstreymis).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 105/2016 um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum (losun fjármagnshafta).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 118/2016 um fasteignalán til neytenda.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög nr. 24/2017 um Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði.

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög um skortsölu og skuldatryggingar (óbirt í stjórnartíðindum).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög um lánshæfismatsfyrirtæki (óbirt í stjórnartíðindum).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

Lög um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, lögum um Seðlabanka Íslands, lögum um neytendalán og lögum um fasteignalán til neytenda (lán tengd erlendum gjaldmiðlum) (óbirt í stjórnartíðindum).

–   Sjá hér á vef Alþingis.

 

II. Tilskipanir og reglugerðir af hálfu Evrópusambandsins:

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Solvency II), sbr. tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/51/ESB (Omnibus II).

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/111/EB frá 16. september 2009 um breytingar á tilskipunum 2006/48/EB, 2006/49/EB og 2007/64/EB að því er varðar banka sem tengjast miðlægum stofnunum, tiltekna þætti eigin fjár, stórar áhættuskuldbindingar, fyrirkomulag eftirlits og áhættustjórnun

Directive 2010/76/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2006/48/EC and 2006/49/EC as regards capital requirements for the trading book and for re-securitisations, and the supervisory review of remuneration policies (CRD III).

Directive 2013/36/EU on access to the activity of credit institutions and the prudential supervision of credit institutions and investment firms (CRD IV).

Bank Recovery and Resolution Directive 2014/59/EU.

Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments (MiFID II).

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipunum 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 (Mortgage Credit Directive).

Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on credit rating agencies (Text with EEA relevance)

Regulation (EU) No 1092/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 on European Union macro-prudential oversight of the financial system and establishing a European Systemic Risk Board

Regulation (EU) No 1093/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Banking Authority)

Regulation (EU) No 1094/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority)

Regulation (EU) No 1095/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority)

Regulation (EU) No 575/2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms (CRR)

Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments (MiFIR)