Dagskrá

Dagskrá ráðstefnunnar um Hrunið – þið munið er í vinnslu en hér gefur að líta fyrstu útgáfu hennar (birt með fyrirvara um breytingar). Ítarlegri dagskrá verður birt þegar nær dregur.

Föstudagurinn 5. október

Kl. 13.00: Setning

 • Jón Atli Benediktsson háskólarektor
 • Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Kl. 13.15: Fyrri aðalfyrirlesari

Kl. 14.30: Málstofur 

 • The Return of Trust? Institutions and the Public after a Crisis
 • Kvikmyndir, skáldverk og minjagripir sem tengjast bankahruninu
 • Heilsa og líðan barna og starfsfólks í kjölfar hrunsins
 • Þjóðerni og sjálfsmyndir í hruni og uppbyggingu
 • Efnahagshrunið og skólastarf í þremur sveitarfélögum

Laugardagurinn 6. október

Kl. 9.15: Seinni aðalfyrirlesari

Kl. 10.30: Málstofur

 • Uppbygging og niðurrif bankakerfa og bygginga
 • Birtingarmyndir hrunsins í sjónlistum
 • Félagslegur jöfnuður í kjölfar hrunsins
 • Búferlaflutningar í aðdraganda og kjölfar hrunsins
 • Hrunið og mótmælin sem það vakti
 • Hið meinta hrun karlmennsku og feðraveldis
 • Margháttaðar eftirstöðvar efnahagshrunsins

Kl. 13.00: Málstofur

 • Áhrif efnahagshrunsins á heilsu og heilsutengda hegðun
 • Ferðamannalandið Ísland – nýr veruleiki eftir hrun
 • Visual Production in Times of Socio-political Turmoil I
 • Aðgerðir og viðbrögð stofnana og fyrirtækja í kjölfar hruns I
 • Afleiðingar efnahagshrunsins á íslensk stjórnmál I
 • Karlmennska og kapítalismi í samtímabókmenntum I
 • Getum við nú rætt Icesave? I

Kl. 15.00: Málstofur

 • Íslenskir fjölmiðlar á tímum útrásar og hruns
 • Úr atvinnuleysi í nám: Veruleiki eftirhrunsáranna
 • Visual Production in Times of Socio-political Turmoil II
 • Aðgerðir og viðbrögð stofnana og fyrirtækja í kjölfar hruns II
 • Afleiðingar efnahagshrunsins á íslensk stjórnmál II
 • Karlmennska og kapítalismi í samtímabókmenntum II
 • Getum við nú rætt Icesave? II