Leiknar kvikmyndir

Hér er að finna lista yfir leiknar íslenskar kvikmyndir sem tengjast með áberandi hætti útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Heimildamyndir eru ekki á þessum lista heldur flokkaðar sérstaklega. Rauðlitaðir titlar einstakra skáldsagna vísa á upplýsingasíðu um viðkomandi verk þar sem er að finna nánari umfjöllun og vísanir á ritdóma og viðtöl.

  • Baldvin Z. Vonarstræti. Reykjavík: Kvikmyndafélag Íslands, 2014.
  • Baltasar Kormákur, Ófærð. Reykjavík: RVK Studios, 2015.
  • Hjálmar Einarsson. Boðberi. Reykjavík: Hersing kvikmyndafélag og Kukl, 2010.
  • Róbert I. Douglas. Íslenski draumurinn.  Reykjavík: Kisi, 2000.