Leikrit

Hér er að finna lista yfir leikrit eftir íslenska höfunda sem tengjast með ábeandi hætti útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess.  Rauðlitaðir titlar einstakra skáldsagna vísa á upplýsingasíðu um viðkomandi verk þar sem er að finna nánari umfjöllun og vísanir á ritdóma og viðtöl.

  • Andri Snær Magnason og Þorleifur Arnarson. Eilíf hamingja. Reykjavík: Lifandi leikhús, 2007.
  • Andri Snær Magnason og Þorleifur Arnarson. Eilíf óhamingja. Reykjavík: Lifandi leikhús, 2007.
  • Ásdís Thoroddsen. Ódó á gjaldbuxum.  Hafnarfjörður: Gjóla leikhús, 2009.
  • Bragi Ólafsson. Maður að mínu skapi. Reykjavík: Þjóðleikhúsið, 2013.
  • Mindgroup. Þú ert hér. Reykjavík: Mindgroup, 2009.
  • Mindgroup. Góðir Íslendingar. Reykjavík: Mindgroup, 2010.
  • Mindgroup. Zombíljóðin. Reykjavík: Mindgroup, 2011.
  • Sjón. Ufsagrýlur. Hafnarfjörður: Lab Loki, 2010.
  • Kirjan Waage og Gwendolyn Warnock. Saga. New York: Wakka Wakka Productions, 2013.