Ljóðabækur

Hér er að finna lista yfir ljóðabækur eftir íslenska rithöfunda sem tengjast með ábeandi hætti útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Rauðlitaðir titlar einstakra ljóðabóka vísa á upplýsingasíðu um viðkomandi verk þar sem er að finna nánari umfjöllun og vísanir á ritdóma og viðtöl.

 • Anton Helgi Jónsson. Ljóð af ættarmótiReykjavík: Mál og menning, 2010.
 • Bjarki Karlsson. Árleysi alda. Akranes: Uppheimar, 2013.
 • Bragi Páll Sigurðarson. Fullkomin ljóðabók. Ljóð, eða eitthvað (til hamingju!). Reykjavík: Útúr, 2012.
 • Eiríkur Örn Norðdahl. Hnefi eða vitstola orð. Reykjavík: Mál og menning, 2013.
 • Haukur Már Helgason. Rigningin gerir ykkur frjáls. Reykjavík: Mál og menning, 2009.
 • Jón Bjarki Magnússon. Lömbin í Kambódíu (og þú). Reykjavík: Útúr, 2011.
 • Jón Örn Loðmfjörð. Gengismunur: Ljóð úr skýrslu rannsóknarnefndar alþingis. Reykjavík: Nýhil, 2010.
 • Kristín Svava Tómasdóttir. Blótgælur. Reykjavík: Bjartur, 2007.
 • Óttar M. Norðfjörð. Grillveður í október. Reykjavík: Nýhil, 2004.
 • Óttar M. Norðfjörð. Tíu litlir bankastrákar. Reykjavík: Sögur, 2008.
 • Matthías Johannessen. Hrunadans og heimaslóð. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006.
 • Linda Vilhjálmsdóttir. Frelsi. Reykjavík: Mál og menning, 2015.
 • Sigfús Bjartmarsson. Andræði. Reykjavík: Bjartur, 2004.
 • Sindri Freysson, Ljóðveldið Ísland: 65 ár í 66 erindum við þig. Reykjavík: Svarta Forlag, 2009.