Ljóðveldið Ísland: 65 ár í 66 erindum við þig

Sindri Freysson, Ljóðveldið Ísland: 65 ár í 66 erindum við þig. Reykjavík: Svarta Forlag, 2009.

Efni: Bókin geymir ljóðabálk þar sem Sindri yrkir um sögu lýðveldisins frá stofnun þess 1944 fram yfir efnahagshrunið 2009. Sindri yrkir sögu lýðveldisins ár frá ári og sækir sér innblástur í kviku atburða hvers tíma þangað til komið er að kveikju bókarinnar, hruninu, aðdraganda þess og eftirleik.

Önnur umfjöllun: