Kl. 13.00. Setning (hátíðarsalur, Aðalbygging Háskóla Íslands)
- Jón Atli Benediktsson háskólarektor setur ráðstefnuna
- Ávarp Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands
- Aðalfyrirlesari: Ralph Catalano, prófessor í lýðheilsu við Berkeley-háskólann í Bandaríkjunum: The Health Effects of Recessions Great and Small
Kl. 14.30: Síðdegishressing
Kl. 15.00 Málstofur (Aðalbygging Háskóla Íslands)
- Kvikmyndir, skáldverk og minjagripir sem tengjast bankahruninu (A-050).
- „Bankanum þínum er sama um þig!“ Rokk á Íslandi fyrir, í og eftir Hrun (A-051)
- Félagslegur ójöfnuður í kjölfar hrunsins (A-052)
- Endurreisn trausts? Stofnanir og almenningur í kjölfar hrunsins (hátíðasalur)
- Heilsa og líðan barna og starfsfólks fjármálafyrirtækja og sveitarfélaga í kjölfar hrunsins (A-220)