Hér gefur að líta lista yfir greinar fræðimanna á sviði félagsfræði sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu 2008 eða afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða en efninu er ætlað að gefa vísbendingu um þær fjölbreyttu rannsóknir sem stundaðar hafa verið á þessum vettvangi.
- Ásta Snorradóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Aust, B. „The Experience and Practice of Social Support during Major Organizational Changes. The Case of the Bank Collapse in Iceland in 2008“. International Journal of Business and Management, 11(7) (2016), bls. 12-22. doi:10.5539/ijbm.v11n7p12
- Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Jón Gunnar Bernburg & Sigrún Ólafsdóttir. „The global financial crisis and individual distress: The role of subjective comparisons after the collapse of the Icelandic economy.“ Sociology 47/4 (2013): 755-775.
- Elster, Jon, „Icelandic Constitution-Making in Comparative Perspective“, Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
- Guðný Björk Eydal og Ingólfur V. Gíslason. „Hrunið og fæðingaorlof: Áhrif á foreldra og löggjöf.“ Íslenska þjóðfélagið 5/2 (2014): 77-93.
- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Ásta Snorradóttir, Hjördís Sigursteinsdóttir. „Vinnufyrirkomulag og líðan í kjölfar kreppu. Yfirlitsgrein.“ Íslenska þjóðfélagið, 5/2 (2014): 39-55.
- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir „Kynjakvóti og ójöfnuður við stjórnun íslenskra fyrirtækja“. Rannsóknir í félagsvísindum XII (2011), bls.168-178.
- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Margrét Þorvaldsdóttir (2012). „Kynjakvótar og mögulegar hindranir á leið kvenna til æðstu stjórnunar“. Íslenska þjóðfélagið, 3. árg., bls. 57-76.
- Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Þorgerður J. Einarsdóttir og Jón Snorri Snorrason. „Gender diversity on boards in organizations“. Í (ritstj.) Marc De Vos og Philippe Culliford, Gender quota for the Board of Directors. Cambridge, Intersentia (2014), bls. 147-157.
- Guðbjörg L. Rafnsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Jón S. Snorrason. „Gender quota on the boards of corporations in Iceland”. Í (ritstj.) Marc de Vos & Phillippe Culliford, Gender quotas on company boards. Cambridge: Intersentia (2014), bls. 147-156.
- Gunnar Guðbjörnsson, „Internetið, hrunið og menningarumfjöllun“, Lokaritgerð til MA prófs í menningarstjórnun. Háskólinn á Bifröst, Félagsvísindadeild (2012).
- Guðbjört Guðjónsdóttir og Júlíana Magnúsdóttir. „Ingólfur Arnarson, Björgólfur Thor og Ólafur bóndi á Þorvaldseyri: Karlmennska, kynjakerfi og þjóðernissjálfsmynd eftir efnahagshrun.“ Í Silja Bára Ómarsdóttir (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum XII, Stjórnmálafræðideild: Erindi flutt á ráðstefnu í október 2011. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskóli Íslands (2011), bls. 45-53.
- Guðmundur Oddsson og Jón Gunnar Bernburg. „Opportunity beliefs and class differences in subjective status injustice during the Great Recession in Iceland.“ Acta Sociologica 61(3) 2017, 283-299.
- Guðmundur Oddsson. „Class Imagery and Subjective Social Location during Iceland’s Economic Crisis, 2008-2010.“ Sociological Focus 15(1) 2017, 12-39.
- Guðmundur Oddsson. „Neoliberal Globalization and Heightened Perceptions of Class Division in Iceland.“ The Sociological Quarterly 57(3) 2016: 462-490.
- Guðmundur Oddsson. „Class Awareness in Iceland.“ International Journal of Sociology and Social Policy 30(5/6) 2010, 292-312.
- Guðmundur Oddsson, Helgi Gunnlaugsson og John F. Galliher. „Runaway Icelanders: Globalization, Collapse, and Crime.“ Arctic and Antarctic: International Journal of Circumpolar Sociocultural Issues 9(9) 2015, 29-57.
- Guðmundur Oddsson. „Stéttavitund Íslendinga í kjölfar efnahagshruns.“ Íslenska þjóðfélagið 1(1), 2010, 5-26.
- Gyða Margrét Pétursdóttir. „Sköpun alþjóðlegrar viðskiptakarlmennsku: Íslenskt tilvik“. Í Silja Bára Ómarsdóttir (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum XII, Stjórnmálafræðideild: Erindi flutt á ráðstefnu í október 2011. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskóli Íslands (2011), bls. 62-68.
- Helgi Gunnlaugsson, „Årsager til det islandske banksammenbrud i 2008: Fölgevirkninger og udviklingen mod ekonomisk fremgang efter krisen“. Í Korsell, L., Larsson, P. og Christophersen, J. G. (ritstj.), bls. 59-71. Ekstraordinære tider: Festskrift til Per Ole Johansen. Oslo: Novus forlag (2015).
- Helga Kristín Hallgrímsdóttir og Emmanuel Brunet-Jailly. „Contentious Politics, Political Expediency, and the Real Costs of the Icesave Debt“, Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
- Helgi Gunnlaugsson, „Bankahrunið á Íslandi 2008 í baksýnisspegli“. Afbrot og íslenskt samfélag, bls. 81-94. Reykjavík: Háskólaútgáfan (2018).
- Helgi Gunnlaugsson, „Causes of the Iceland banking collapse and the road to recovery since“. Bratislava Legal Forum 2013. Collection of Papers from the International Scholastic Conference 10th – 11th of October 2013, 85-89.
- Helgi Gunnlaugsson, „Economic crisis, explanations and impact on crime: The case of Iceland“. Í Criminology Newsletter of the European Society of Criminology. 3, 3(2012): 4-7.
- Helgi Gunnlaugsson, „Islandia tras la quiebra bancaria”. Pueblos: Revista de Informacion y Debate. mars 2010, No. 41 (2010): 15-17.
- Helgi Gunnlaugsson, „Iceland´s desolate aftermath: The Truth Commission Report“. Í riti frá 52. rannsóknarráðstefnu Norræna sakfræðiráðsins (Nordisk Samarbeidsråd for Kriminologi) í Hönefoss, Noregi 11. maí 2010: 135-140.
- Helgi Gunnlaugsson, „How did the Icelandic criminal justice system respond to the banking collapse in 2008?“. Í rannsóknarskýrslu, Are Nordic Countries Getting Tough on Crime? Norræna sakfræðiráðið (Nordisk Samarbeidsråd for Kriminologi), Helsinki 1-2. nóvember 2016:
- Helgi Gunnlaugsson, „No room at the inn: Punitive developments and economic turbulence in Iceland in the 2000´s“. Í When the Unforeseen is Seen í ritstjórn Per Ole Johansen og Helga Gunnlaugssonar, bls. 25-36. Reykjavík: The Scandinavian Research Council for Criminology (2012).
- Helgi Gunnlaugsson og Ibanez, E. D. A., „Iceland´s (2008) and Argentina´s (2001) crises: Are there any similarities?“ Í ritstj. Ibanez, E. D. A., La Circumpolaridad Como Fenómeno Sociocultural: Pasado, Presente, Futuro (2010): 41-50. Buenos Aires: Universidad de Buenos Aires.
- Hrafnhildur Sverrisdóttir og Gísli Pálsson. „Hrunið í borgarlandslaginu.“ Þjóðarspegill. Rannsóknir í félagsvísindum 13 (2012).
- Ingólfur V. Gíslason. „Lögreglan og búsáhaldabyltingin.“ Íslenska þjóðfélagið 5/2 (2014): 5-18.
- Ingólfur V. Gíslason. „Polarization among Icelandic women in the aftermath of the crisis?“ Í Guðmunudur Jónsson og Kolbeinn Stefánsson (ritstj.). Retrenchment or renewal? Welfare states in times of economic crisis. Helsinki: Nordic Centre of Excellence Nordwel, 2013, s. 234-51.
- Johansen, P. O. og Helgi Gunnlaugsson, When the Unforeseen is Seen: NSFK Workshop in Reykjavík 2009 & 2011 í ritstjórn Per Ole Johansen og Helga Gunnlaugssonar. Reykjavík (2012): The Scandinavian Research Council for Criminology.
- Johnson, Janet E., Þorgerður Einarsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir. „A feminist theory of corruption: Lessons from Iceland”. Politics & Gender, 9 (2013), bls. 1-33.
- Jóhanna Gunnlaugsdóttir. „Ástæður slælegrar upplýsingafjafar stjórnvalda: Skoðanir almennings. „Þjóðarspegillinn. Rannsóknir í Félagsvísindum XIV (2013).
- Jóhanna Gunnlaugsdóttir. „Gegnsæ stjórnsýsla og rétturinn til upplýsinga.“ Tölvumál. Vefútgáfa, 1. desember 2011.
- Jóhanna Gunnlaugsdóttir. „Government secrecy: Public attitudes toward information provided by the authorities.“ Records Management Journal 25/2 (2015): 197-222.
- Jóhanna Gunnlaugsdóttir. „ISO 9001:2008-vottun. ‘Sérstaklega eftirsóknarverð eftir hrunið.’“ Þjóðarspegillinn. Rannsóknir í félagsvísindum XII (2011).
- Jóhanna Gunnlaugsdóttir. „Leyndarhyggja: Viðhorf almennings til upplýsingagjafar stjórnvalda og stofnana.“ Samtíð. Tímarit um samfélag og menningu 1/1 (2013).
- Jóhanna Gunnlaugsdóttir. „Reasons for the poor provision of information by the government: Public opinion.“ Records Management Journal, 26/2 (2016), 185-205.
- Jón Gunnar Bernburg. Economic Crisis and Mass Protest. The Pots and Pans Revolution in Iceland. London and New York: Routledge, 2016.
- Jón Gunnar Bernburg. „Economic crisis and popular protest in Iceland, January 2009: The role of perceived economic loss and political attitudes in protest participation and support.“ Mobilization 20/2 (2015): 231-252.
- Jón Gunnar Bernburg. „Overthrowing the government: A case study in protest.“ Í Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.), Gambling Debt: Iceland’s Rise and Fall in the Global Economy. Boulder, Colorado: University of Colorado Press, 2015, s. 63-77.
- Jón Gunnar Bernburg. „Financial crisis and protest in Iceland, October 2008-January 2009. Reviews and Critical Commentary: A Forum for Research & Commentary on Europe. Council for European Studies, 2014.
- Jón Gunnar Bernburg og Anna Soffía Víkingsdóttir. „Political opportunity, framing, and mobilization in Iceland’s post-crash protests.“ Í Valur Ingimundarson, Phillippe Urfalino, and Irma Erlingsdóttir (ritstj.). Iceland’s Financial Crisis: The Politics of Blame, Protest, and Reconstitution. London and New York: Routledge, 2016.
- Jón Gunnar Bernburg, Berglind Hólm Ragnarsdóttir & Sigrún Ólafsdóttir. „Hverjir tóku þátt í Búsáhaldabyltingunni?“ Rannsóknir í félagsvísindum XI: Félags- og mannvísindadeild. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, 2010.
- Laufey Axelsdóttir og Þorgerður Einarsdóttir. „The Realisation of Gender Quotas in Post-Collapse Iceland”. NORA, Nordic Journal of Feminist and Gender Research, 25:1 (2017), bls. 48-61.
- Linda Björk Pálmadóttir, Jón Gunnar Bernburg, Anna Soffía Víkingsdóttir & Sigrún Ólafsdóttir. „Fordómar og umburðarlyndi Íslendinga fyrir og eftir hrun.“ Rannsóknir í félagsvísindum XII (2011): 421-27.
- Margrét Birna Björnsdóttir, „Skjól í skugga áfalla: Samanburður á skjóli í efnahagshruninu í Eistlandi og á Íslandi með tilliti til Evrópustefnu stjórnvalda“, Lokaverkefni til MA-gráðu í Evrópufræði, Félagsvísindasvið Háskóla Íslands (júní 2014).
- Stefán Ólafsson. „Íslenska efnahagsundrið. Frá hagsæld til frjálshyggju og fjármálahruns.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 4/2 (2008): 231-56.
- Stefán Ólafsson. „Crisis and recovery in Iceland.“ Í Guðmundur Jónsson og Kolbeinn Stefánsson (ritstj.). Retrenchment or renewal? Welfare states in times of economic crisis. Helsinki: Nordic Centre of Excellence Nordwel, 2013, s. 106-25.
- Stefán Ólafsson. „Hrunið og áhrif endurreisnarinnar.“ Íslenska þjóðfélagið, 5/2 (2014): 95-116.
- Stefán Ólafsson. „Hrunið skýrt: Sjónarhorn klassískra kenninga um fjármálakreppur“. Stjórnmál og Stjórnsýsla 12:1 (2016) bls. 101 -126.
- Stefán Ólafsson. „Íslenska efnahagsundrið. Frá hagsæld til frjálshyggju og fjármálahruns.“ Stjórnmál og stjórnsýsla 4/2 (2008): 231-56.
- Stefán Ólafsson. „The Political Economy of Iceland’s Boom and Bust“. Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
- Stefán Ólafsson, „The Strategy of Redistribution: Iceland’s Way Out of the Crisis“, Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
- Tómas Bjarnason.„Traust í kreppu: Traust til Alþingis, lögreglu, stjórnmálamanna og forseta Íslands í kjölfar hrunsins.“ Íslenska þjóðfélagið 5-2 (2014): 19-38.
- Þorgerður Einarsdóttir. „Kreppur og kerfishrun í ljósi kyngerva og þegnréttar”. Íslenska þjóðfélagið 2010 (1), bls. 27-48.
- Þorgerður Einarsdóttir. „Kynjamyndir og kyngervi nýfrjálshyggjunnar”. Í Kolbeinn Stefánsson (ritstj.) Eilífðarvélin. Uppgjör við nýfrjálshyggju. Reykjavík, Háskólaútgáfan (2010).
- Þorgerður Einarsdóttir og Gyða Margrét Pétursdóttir. „Well-earned Respectability or Legitimation of Masculinities? Powerful and Publicly Celebrated Men in Pre- and Post-collapse Iceland”. Women Studies International Forum. Volume 61, mars/apríl 2017, bls. 48–57.
- Örn D. Jónsson og Rögnvaldur J. Sæmundsson. „Social Resilience.“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy, s. 23-32. Boulder: University Press of Colorado, 2015.