Hér er að finna lista yfir fræðileg skrif á sviði hagfræði sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu á Íslandi 2008 og afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða en efninu er ætlað að gefa vísbendingu um þær fjölbreyttu rannsóknir er stundaðar hafa verið á þessum vettvangi. Listi yfir greinar á sviði heilsuhagfræði er að finna undir flipanum lýðheilsa.
- Aliber, Robert Z. og Gylfi Zoega. Preludes to the Icelandic Financial Crisis. Basingstoke: Palgrave Macmillan, 2011.
- Anna Rut Þráinsdóttir og Gylfi Magnússon. „Fjármagnsskipan og fjárhagsleg staða fyrirtækja á Íslandi árin 2005 til 2014. Áhrif efnahagshrunsins og annarra þátta á skuldsetningu“. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál. 13. árg. 2. tbl. 2016, bls. 39-69.
- Ágúst Arnórsson og Gylfi Zoega, „Do Interest Rates Affect the Exchange Rate Under Capital controls? An event study of Iceland’s experience with capital controls,” Timarit um viðskipti og efnahagsmál, 13 (1) (2016), 1-16.
- Ásgeir Jónsson. Why Iceland? How One of the World’s Smallest Countries Became the Meltdown’s Biggest Casualty. Maidenhead: McCraw Hill, 2009.
- Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson. The Icelandic Financial Crisis. A Study into the World´s Smallest Currency Area and its Recovery from Total Banking Collapse. UK: Palgrave MacMillan, 2016.
- Ásta Dís Óladóttir. „Internationalization from a small domestic base: An empirical analysis of foreign direct investments of Icelandic Multinationals„.Copenhagen Business School. Department of International Economics and Management (PhD), 2010.
- Berglind Hólm Ragnarsdóttir, Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir. „The global financial crisis and individual distress: The role of subjective comparisons after the collapse of the Icelandic economy.“ Sociology 47/4 (2013): 755-775.
- Cullen, Jay og Guðrún Johnsen, „Promoting Bank Stability through Compensation Reform: Lessons from Iceland”, Tímarit um stjórnmál og stjórnsýslu, 11:20, (2015).
- Dow, Sheila, Guðrún Johnsen og Alberto Montagnoli, „A critique on full reserve banking“, Sheffield University Research Paper Series, mars 2015.
- Guðmundur S. Guðmundsson og Gylfi Zoega, „A Double-Edged Sword: High Interest Rates in Capital Control Regimes,” Economics: The Open-Access, Open-Assessment E-journal, 10 (17) (2016), 1-38.
- Guðrún Johnsen. „Bankakerfið knésett”. Skírnir 188 (vor 2014): 9-36.
- Guðrún Johnsen. Bringing Down The Banking System. Lessons from Iceland. Basingstoke, Hampshire: Palgrave Macmillan, 2014.
- Guðrún Johnsen og Sigurbjörg Sigurgeirsdottir, „Public Trust in Pre-and Post-Crisis Iceland (I): Down with the lift, but you must take the stairs up“. Í The Return of Trust? Institutions and the Public after a Crisis, ritstj. Sigurjónsson, T.O. og Schwartzkopf, D., Emerald Publishing, (2018).
- Guðrún Johnsen og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, „Public Trust in Pre-and Post-Crisis Iceland (II): Institutionalized Mistrust”, Í The Return of Trust? Institutions and the Public after a Crisis, ritstj. Sigurjónsson, T.O. og Schwartzkopf, D., Emerald Publishing, (2018).
- Guðrún Johnsen. „The Rise and Fall of a Financial Empire: Looking at the Banking Collapse from the Inside Out“. Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
- Guðrún Johnsen, „Wages of Failure: Compensation Schemes in the Failed Icelandic Banks and Subsequent Policy Response” í The 2008 Great Financial Crisis in Retrospect, (ritstj.) Robert Aliber og Gylfi Zoega, Palgrave Macmillan, New York, (2019).
- Gylfi Magnússon. „Áhættuálag hlutabréfa í ljósi hruns markaða“. Rannsóknir í félagsvísindum XVII. Ingi Rúnar Eðvarðsson (ritstj.) (2016).
- Gylfi Magnússon. „Ávöxtun íslenskra hlutabréfa í aðdraganda og kjölfar hruns“. Tímarit um viðskipti- og efnahagsmál, 9. árg. 2012, bls. 15-31.
- Gylfi Magnússon. „Morguninn eftir Ponzi“. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 7. árgangur 2. tbl. 2010, bls. 11-32.
- Gylfi Zoega, Stephen Kinsella og Hamid Raza, „Capital Inflows, Crisis and Recovery in Small Open Economies,” Finance Research Letters (2018).
- Gylfi Zoega, „A Spending Spree,” Preludes to the Icelandic Financial Crisis, Robert Z. Aliber and Gylfi Zoega (ritsj.), London: Palgrave (2011), 296-301.
- Gylfi Zoega, „A spending spree,” VoxEU 9 (2008).
- Gylfi Zoega, „Atvinnubætur í stað atvinnuleysisbóta,“ Vísbending, 44.tbl. 12. des 2011.
- Gylfi Zoega, „Á fljótandi gengi,“ Vísbending, 43. tbl. 17. des. 2010.
- Gylfi Zoega, „Financial Crises and Unemployment,” Capitalism and Society: A Journal of The Center on Capitalism and Society, 5 (2) (2010).
- Gylfi Zoega, „Fjármálakreppur í samhengi I ,“ Vísbending, 38 tbl. 24. september 2012.
- Gylfi Zoega, „Fjármálakreppur í samhengi II,“ Vísbending, 39. tbl. 1. október 2012.
- Gylfi Zoega, „Hafa vaxtabreytingar áhrif á gengi innan fjármagnshafta?“ Vísbending, 45. tbl. 16. nóvember 2015.
- Gylfi Zoega, „Hagstjórn og efnahagsbati í kjölfar fjármálakreppu.“ Vísbending, 27. tbl. 20. ágúst 2010.
- Gylfi Zoega, „Hagstjórn, réttlæti og friður á vinnumarkaði,“ Vísbending, 10 tbl. 9. mars 2015.
- Gylfi Zoega, „Hagsveifla og lífskjör“, Vísbending, 47 tbl. 16. desember 2013.
- Gylfi Zoega, „Hagsveiflur og gengissveiflur,“ Vísbending, 25. tbl. 24. júní 2013.
- Gylfi Zoega, „Hugleiðingar um fjármagnshöft,“ Vísbending, 40 tbl. 20. október 2014.
- Gylfi Zoega, „Hugleiðingar um peningastefnu,” Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, 7 (2) (2010), 75-86.
- Gylfi Zoega, „Hugleiðingar um vaxtastig,“ Vísbending, 35. tbl. 28. nóvember 2016.
- Gylfi Zoega, „Hugleiðingar um þróun verðbólgu og efnahagsþróun,“ Vísbending, 18. tbl. 23. maí 2016.
- Gylfi Zoega „Hver borgar brúsann?“ Vísbending, 36. tbl. 28. okt. 2010.
- Gylfi Zoega, „Iceland faces the music,” VoxEU (2009).
- Gylfi Zoega , „Iceland’s Financial Crisis: An Economic Perspective,” Iceland’s Financial Crisis: The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, ritstj. Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Routledge (2016), 21-36.
- Gylfi Zoega, „Íslenska og finnska kreppan,“ Vísbending, 35. tbl. 3. september 2012.
- Gylfi Zoega, „Kreppan kallar á endurbætt þjóðhagslíkön, fyrri hluti“, Vísbending, 44. tbl. 18.nóvember 2013.
- Gylfi Zoega, „Kreppan kallar á endurbætt þjóðhagslíkön, seinni hluti“, Vísbending, 18. tbl. 6. maí 2013.
- Gylfi Zoega, „Lífskjör og hagvöxtur,“ Vísbending, 33. tbl. 1. september 2014.
- Gylfi Zoega, „Peningastefna, fjármagnsflæði og fjármagnshöft,“ Vísbending, 35 tbl. 7. september 2015.
- Gylfi Zoega, „Responding to Capital Flows in a Very Small Economy”, Atlantic Economic Journal, 44 (2) (2016), 159–170.
- Gylfi Zoega, „Sjálfstæður gjaldmiðill og sjálfstæði peningastefnu, fyrri hluti,“ Vísbending, 15. tbl. 13. apríl 2015.
- Gylfi Zoega, „Sjálfstæður gjaldmiðill og sjálfstæði peningastefnu, seinni hluti,“ Vísbending, 16. tbl. 20. apríl 2015.
- Gylfi Zoega, „Stjórntæki óskast,“ Vísbending, 3. tbl. 21. jan 2011.
- Gylfi Zoega, „Tobin-skattur og peningastefnan,“ Vísbending, 4. tbl. 23. janúar 2012.
- Gylfi Zoega, „Um fjármagnshöft,“ Vísbending, 36. tbl. 28. júlí 2014.
- Gylfi Zoega, „Um sjálfstæði þjóða,“ Vísbending, 26. tbl. 30. júlí 2016.
- Gylfi Zoega, „Vextir og verðbólga í skuldakreppu,“ Vísbending, 24. tbl. 27. jún 2011.
- Gylfi Zoega og Jón Daníelsson, „Entrenched by Banking,” VoxEU (2009).
- Gylfi Zoega og Kári Friðriksson, „Advertising as a Predictor of Investment,” Economics Letters, 116 (1), (2012), 60–66.
- Gylfi Zoega, Sigríður Benediktsdóttir og Jón Daníelsson, „Lessons from a Collapse of a Financial System,“ Economic Policy, 26 (66) (2011), 183-235.
- Jón Daníelsson og Gylfi Zoega. „Hagkerfi bíður skipbrot“. Skýrsla dagsett 9. febrúar 2009.
- Jón Daníelsson og Gylfi Zoega, „Lessons from the Icesave rejection,” VoxEU, 27 (2011).
- Jón Daníelsson og Gylfi Zoega, „The Collapse of a country,“ Post-crisis Regulatory Reforms to Secure Financial Stability, Seok-Kyun Hur and Taehoon Youn (ritstj.), Korea Development Institute (KDI) (2010).
- Jón Pálsson. „’Í draumi sérhvers manns …‘ Tvær fjármálakrísur í uppsiglingu — Argentína 2001, Ísland 2008.“ Meistaraprófsritgerð í viðskiptafræði. Leiðbeinandi: Þráinn Eggertsson. Háskóli Íslands, 2010.
- Jón F. Thoroddsen. Íslenska efnahagsundrið: Flugeldahagfræði fyrir byrjendur. Reykjavík: Brúðuleikur, 2009.
- Katrín Ólafsdóttir (2009), „Gender effects of the economic crisis“. Í (ritstj.) Ingjaldur Hannibalsson, Rannsóknir í félagsvísindum X, Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild, bls. 343-352.
- Katsimi, Margarita og Gylfi Zoega, „European Integration and the Feldstein-Horioka Puzzle,” Oxford Bulletin of Economics and Statistics, 78 (6) (2016), 834-852.
- Katsimi, Margarita og Gylfi Zoega, „IMF programmes: Greece vs Iceland,” VoxEU (2015).
- Kári Friðriksson og Gylfi Zoega, „Advertising as a Predictor of Investment,” with Kari Fridriksson, Economics Letters, 116 (1) (2012), 60–66.
- Kinsella, Stephen og Gylfi Zoega, „Currency is not destiny,” VoxEU (2015).
- Kristjana Björg Þórarinsdóttir. „Sálfræðilegi samningurinn og samdráttaraðgerðir eftir hrun 2008.“ BSc-verkefni í viðskiptafræði. Leiðbeinandi: Arney Einarsdóttir. Háskóli Íslands, 2013.
- Már Wolfgang Mixa. „A Day in the Life of an Icelandic Banker.“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.). Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy, s. 33-47. Boulder: University Press of Colorado (2015).
- Már Wolfgang Mixa. „A Nation of Money and Sheep“. Í (ritstj.) Holden, N., Michailova, S. & Tietze, S. Routledge Companion to Cross-Cultural Management, London. Routledge (2015), bls. 294-303.
- Már Wolfgang Mixa, Murray Bryant og Þröstur Olaf Sigurjónsson. „The reverse side effects of mark to market accounting: Exista and the saga of leveraged paper profits“. International Journal of Critical Accounting, 8(5-6) 2016, bls. 463–477.
- Már Wolfgang Mixa. „Once in khaki suits – Socioeconomical Features of the Icelandic Collapse”, í Ingjaldur Hannibalsson (ritstjóri), Rannsóknir í Félagsvísindum X. Reykjavík, Félagsvísindastofnun Háskóla Ísland. (2009), bls. 435-447.
- Már Wolfgang Mixa og Vlad Vaiman. „Individualistic Vikings: Culture, Economics and Iceland“. Stjórnmál og stjórnsýsla, 11 (2) 2015, bls. 355-373.
- Már Wolfgang Mixa og Þröstur Olaf Sigurjónsson. „Áfram á rauðu ljósi – fjármálahrunið á Íslandi og reynsla Norðurlandanna“, Tímarit um viðskipti og efnahagsmál (2010).
- Már Wolfgang Mixa. „The Icelandic bubble and beyond : investment lessons from history and cultural effects“. Doktorsritgerð við Háskólann í Reykjavík (2016).
- Murray Bryant, Þröstur Olaf Sigurjónsson og Már Wolfgang Mixa. „Restoring trust in public institutions and the financial system“. International Journal of Economics and Accounting, 5(4) 2014, bls. 306-319.
- Raza, Hamid, Björn Guðmundsson, Stephen Kinsella og Gylfi Zoega (2016), „Two Thorns of Experience: Financialisation in Iceland and Ireland”, International Review of Applied Economics, 30 (6), 771-789.
- Sigríður Benediktsdóttir, Jón Daníelsson og Gylfi Zoega, „Lessons from a Collapse of a Financial System,” Economic Policy, 26 (66) (2011), 183-235.
- Wade, Robert. „Iceland as Icarus“. Challenge: The Magazine of Economic Affairs 52/3 (2009): 5−33.
- Þórhallur Guðlaugsson og Friðrik Eysteinsson. „Bankahrun, ímynd og traust“, Stjórnmál og Stjórnsýsla 6:1 (2010), bls. 35-56.
- Þór Sigfússon. Straumhvörf. Útrás íslensks viðskiptalífs og innrás erlendra fjárfesta til Íslands. Reykjavík: Mál og menning, 2005.
- Þórólfur Matthíasson og Peadar Kirby, „Icelands debt write-downs cleared a path to recovery“, Irish Times, 19. apríl 2013.
- Þórólfur Matthíasson og Sigrún Davíðsdóttir, „Cleaning up Europe’s Debts. Letter to the editors of the Economist“, 16. nóvember, 2013.
- Þórólfur Matthíasson og Sigrún Davíðsdóttir, „IceSave, falder himmelen ned over Island på mandag?“, Politiken 26. janúar 2013.
- Þórólfur Matthíasson og Sigrún Davíðsdóttir, „Islands of snow and sand“, by Syntakron, Aþena, 22. mars 2017.
- Þórólfur Matthíasson og Sigrún Davíðsdóttir: „Five years on: Myths and lessons from post-collapse Iceland and the Eurozone debt crisis seen from the North“, Working Paper 13:10, Institute for Economic Studies, Department of Economics, University of Iceland, ISSN 1011-8888.
- Þórólfur Matthíasson og Sigrún Davíðsdóttir: „State Costs of the 2008 Icelandic Financial Collapse“, Economonitor, A Roubini Global Economics project.
- Þórólfur Matthíasson og Sigrún Davíðsdóttir: „Kostbar bankkrise“, Dagens Næringsliv, Oslo, 25. janúar 2013.
- Þórólfur Matthíasson og Örn Ágústsson: „Hrunið og hlutdeild launa í þáttartekjum lands og þjóðar“, Þjóðarspegillinn 2013.
- Þórólfur Matthíasson, „La Grèce et l’Islande cinq ans après la faillite“, LeMonde, 22. september 2013.
- Þórólfur Matthíasson: „Fra asken til ilden“, Kronikk í Dagens næringsliv, 30. mars 2013, bls. 40 til 41.
- Þórólfur Matthíasson: „Iceland’s Debt-relief lessons for eurozone“, The Guardian, London, 21. ágúst 2012.
- Þórólfur Matthíasson: „Kostnaður ríkissjóðs vegna falls fjármálafyrirtækja“, Vísbending 29. október 2012, 43 tbl. 30. árgangur.
- Þórólfur Matthíasson: „Prendre example sur l’Islande“, Le Monde Economie, París, 26. nóvember 2012.
- Þórólfur Matthíasson: „The Icelandic response to the collapse of the Financial sector in October 2008“, Nordic Tax Journal, 1: 2013.
- Þórólfur Matthíasson: „Myths and truths about the Icelandic recovery in the wake of the 2008 financial crisis“, Working Paper 13:02, Institute for Economic studies, Department of Economics, University of Iceland, ISSN 1011-8888
- Þórólfur Matthíasson: „Six myths and few facts, Recovery of the Icelandic economy post October 2008“, Nordic Journal of Political Economy, 40:2015, bls. 1-15.
- Þórólfur Matthíasson: „Spinning out of control, Iceland in crisis“, Nordic Journal of Political Economy, 34, 2008.