Sagnfræði

Hér er að finna lista yfir fræðileg skrif á sviði sagnfræði sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu á Íslandi 2008 og afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða en efninu er ætlað að gefa vísbendingu um þær fjölbreyttu rannsóknir stundaðar hafa verið á þessum vettvangi.

  • Björn Jón Bragason. „Sagan af einkavæðingu Búnaðarbankans“. Saga XLIX/2 (2011): 100-127.
  • Brynjólfur Þór Guðmundsson. „Annarra manna ábyrgð : um það hvort og hvernig vitni í landsdómi upplifðu ábyrgð á falli bankanna“, Sagnir 31 (2016), bls. 229-243.
  • Guðmundur Jónsson og Magnús Sveinn Helgason. „Icelandic consumers in boom and crisis.“ Retrenchment or renewal? Welfare states in times of economic crisis. Guðmundur Jónsson og Kolbeinn Stefánsson. Helsinki: Nordic Centre of Excellence Nordwel, 2013, 147-169.
  • Guðmundur MagnússonNýja Ísland – listin að týna sjálfum sérReykjavík: JPV, 2008.
  • Guðni Th. Jóhannesson. „Exploiting Icelandic History: 2000–2008.“ Í E. Paul Durrenberger og Gísli Pálsson (ritstj.).  Gambling Debt. Iceland‘s Rise and Fall in the Global Economy, s. 15-22. Boulder: University Press of Colorado, 2015.
  • Guðni Th. Jóhannesson. Hrunið. Ísland á barmi gjaldþrots og upplausnarReykjavík: JPV , 2009.
  • Valur Ingimundarson, „The Politics of Transition, Memory, and Justice: Assigning Blame for the Crisis“, Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction, Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).