Lögfræði

Hér er að finna lista yfir fræðileg skrif á sviði lögfræði sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu á Íslandi 2008 og afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi úttekt að ræða en efninu er ætlað að gefa vísbendingu um þær fjölbreyttu rannsóknir stundaðar hafa verið á þessum vettvangi.

I. Umfjöllun um skipulag stjórnskipunar og stjórnarskrárbreytingar:

  • Ágúst Þór Árnason: „Lýðveldið, stjórnskipun og staða forseta“. Lögfræðingur, tímarit laganema við Háskólann á Akureyri, 1. tbl. 2010, bls. 20-30.
  • Ásmundur Helgason: „Upplýsingaskylda ráðherra við Alþingi“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2009, bls 305-328.
  • Björg Thorarensen: „The people‘s contribution to constitutional changes: Writing, advising or approving? Lessons from Iceland.“ Participatory Constitutional Change – the People as Amenders of the Constitution. Routledge 2016.
  • Björg Thorarensen. „Constitutional Consequences of the Economic Crisis in Iceland“. Diritto pubblico, 3 tbl. 2015, bls. 723-748.
  • Björg Thorarensen. „Frávik frá stjórnarskrá á grundvelli neyðarréttar“. Afmælisrit Páll Sigurðsson sjötugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014.
  • Björg Thorarensen.   „Why the making of a crowd-sourced Constitution in Iceland failed“. Constitution Making and Constitution Change, 26. febrúar 2014 .
  • Björg Thorarensen. „The Constitutional Council: Objectives and Shortcomings of an Innovative Process“. Iceland’s Financial Crisis. The Politics of Blame, Protest, and Reconstruction. Valur Ingimundarson, Philippe Urfalino, Irma Erlingsdóttir ritstj. Routledge (2016).
  • Björg Thorarensen. „The Impact of the Financial Crisis on Icelandic Constitutional law: Legislative Reforms, Judicial Review and Revision of the Constitution“. Constitutions in the Global Financial Crisis. A Comparative Analysis. Ritstj. Xenophon Contiades, Ashgate 2013, bls. 263-283.
  • Björg Thorarensen. „Um afmörkun og endurmat á stjórnskipulegri stöðu og hlutverki forseta Íslands.“ Þjóðarspegillinn 2010. Rannsóknir í félagsvísindum XI, 2010, bls. 1-10. Félagsvísindastofnun  Háskóla Íslands, Reykjavík 2010.
  • Björg Thorarensen og Stefanía Óskarsdóttir: „Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands“. Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla, 2 tbl. 2015, bls. 139-160.
  • Bryndís Hlöðversdóttir: „Sérskipaðar rannsóknarnefndir“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2009, bls. 281-303.
  • Eiríkur Tómasson: „Hvernig má tryggja hæfilega valddreifingu í íslenskri stjórnskipun?“. Þjóðarspegillinn 2010. Rannsóknir í félagsvísindum XI, 2010, bls. 40-60. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2010.
  • Guðni Th. Jóhannesson: „Sagnfræðin og endurskoðun stjórnarskrárinnar“. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 2011, bls. 449-454.
  • Hafsteinn Þór Hauksson: „Áfangaskýrsla stjórnarskrárnefndar – lítil skýrsla, stórt skref?“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2014, bls. 1-2.
  • Ragnhildur Helgadóttir: „Economic Crises and Emergency Powers in Europe“. Harvard Business Law Review Online, 2. tbl. 2012, bls. 130-139.
  • Ragnhildur Helgadóttir: „Staters beføjelser til indgreb under finanskriser: Statsstøtte eller nødret“. Forhandlingerne ved det 39. Nordiske Juristmøde. 2011.
  • Ragnhildur Helgadóttir: „Reglur um ábyrgð ráðherra“. Skýrsla stjórnlaganefndar 2011, 1. bindi. Stjórnlaganefnd, Reykjavík 2011, bls. 303-312.
  • Ragnhildur Helgadóttir: „Pólitísk ábyrgð ráðherra – Samspil þingræðisreglu og þingeftirlits“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2009, bls. 263-280.
  • Reimar Pétursson: „Frumvarpi stjórnlagaráðs ber að hafna“. Tímarit Lögfræðinga, 3. hefti 2011, bls 327-340.
  • Reimar Pétursson: „Aðal- og aukaatriði í sögu stjórnarskrárinnar“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2013, bls. 99-102.
  • Róbert Ragnar Spanó: „Ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2011, bls 1-4.
  • Róbert Ragnar Spanó: „Stjórnskipulegur neyðarréttur“. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 2010, bls. 107-112.
  • Róbert Ragnar Spanó: „Eftirlit Alþingis með framkvæmdarvaldinu“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2009, bls. 235-238.

II. Mannréttindi, þ. á m. umfjöllun um neyðarlagadóma Hæstaréttar:

III. Umfjöllun skyldur og ábyrgð ráðherra í ljósi hrunsins:

  • Andri Árnason: „Ráðherraábyrgð“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2009, bls. 239-262.
  • Hafsteinn Dan Kristjánsson: „Ekki batnar allt, þó bíði. Yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra, einkum athafnaskylda hans.Þjóðarspegillinn 2010. Rannsóknir í félagsvísindum XI, 2010, bls. 61-88. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2012.
  • Helgi Jóhannesson: „Landsdómur og ráðherraábyrgð: Standast lög um ráðherraábyrgð kröfu 69. gr. stjórnarskrárinnar um skýrleika refsiheimilda? og Standast lög um landsdóm kröfur um réttláta málsmeðferð? Rökstólar. Landsdómur og ráðherraábyrgð.“ Úlfljótur – tímarit laganema, 2. tbl. 2011, bls. 282-283.
  • Hróbjartur Jónatansson: „Landsdómur og ráðherraábyrgð: Standast lög um ráðherraábyrgð kröfu 69. gr. stjórnarskrárinnar um skýrleika refsiheimilda? og Standast lög um landsdóm kröfur um réttláta málsmeðferð? Rökstólar. Landsdómur og ráðherraábyrgð.“ Úlfljótur – tímarit laganema, 2. tbl. 2011, bls. 284-289.
  • Róbert Ragnar Spanó: Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis og stjórnsýslan“. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 2010, bls. 321-324.
  • Róbert Ragnar Spanó: „Ráðherra sem málsvari laga og réttar“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2009, bls. 1-4.
  • Róbert Ragnar Spanó: „Hljóðritanir á ríkisstjórnarfundum og dómur Landsdóms“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2012, bls. 1-4.
  • Róbert Ragnar Spanó: „Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2011, bls. 229-233.
  • Sigurður Kári Árnason: „Völd og ábyrgð ráðherra í stjórnsýslunni – Um athafnaskyldur ráðherra til verndar almannahagsmunum á grundvelli stjórnunar- og eftirlitsheimilda þeirra“. Úlfljótur – tímarit laganema, 3. tbl. 2013, bls. 271-334.
  • Sigurður Líndal: „Um ráðherraábyrgð og landsdóm“. Skírnir, 184. árg., bls. 522-532.
  • Svala Ísfeld Ólafsdóttir: „Landsdómur og ráðherraábyrgð: Standast lög um ráðherraábyrgð kröfu 69. gr. stjórnarskrárinnar um skýrleika refsiheimilda? og Standast lög um landsdóm kröfur um réttláta málsmeðferð? Rökstólar. Landsdómur og ráðherraábyrgð.“ Úlfljótur – tímarit laganema, 2. tbl. 2011, bls. 290-293.

IV. Umfjöllun um Icesave-málið:

  • Gunnar Þór Pétursson og Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir: „The outer reach of state obligations under deposit guarantee schemes. What can we learn from the Icesave case?“. The Swedish Institute for European Policy Studies, 2014.
  • Elvira Mendez Pinedo: “The Icesave dispute and other national measures in response of the financial crisis.” European Journal of Risk Regulation, 3. tbl. 2011, bls. 354-369.
  • Elvira Mendez Pinedo: “Iceland and the EU: Bitter lessons after the bank collapse and the Icesave dispute”. Contemporary Legal and Economic Issues III, ristj. Ivana Barković Bojanić og Mira Lulić, University of Osijek, Króatía 2011, bls. 9-42.
  • Elvira Méndez Pinedo. „Nota a la sentencia Icesave del Tribunal AELC de 28 de Enero de 2013. Garantía de depósitos bancarios, discriminación territorial y deuda soberana tras la crisis financiera en Islandia“. Revista de  Derecho Comunitario Europeo, nr. 46, Des. 2013, bls. 1093-1117.
  • Elvira Mendez Pinedo: “The Icesave saga: Iceland wins battle before the EFTA Court“. Michigan Journal of International Law vegna ráðstefnunnar European Integration Through Law: Judicial Review of the Eurozone Crisis in European National, Regional and Supranational Courts, bls. 101-111.
  • Tobias Fuchs: „Hugleiðingar um dóm dómstóls EFTA í máli nr. E-16/11, Eftirlitsstofnun EFTA gegn Íslandi, frá 28. janúar 2013“. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 2013, bls. 185-193.
  • Valgerður Sólnes: „Á Icesave-deilan erindi í alþjóðlegan gerðardóm“. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 2010, bls 179-200.

V. Umfjöllun um gengislán og verðtryggð:

  • Ása Ólafsdóttir: „Meginregla íslensks samningaréttar um rangar forsendur og endurreikningur ólögmætra gengislána“. Úlfljótur – tímarit laganema, 1. tbl. 2012, bls. 5-24.
  • Ása Ólafsdóttir: „The Main Rule in Icelandic Contract Law Regarding Mistaken Assumptions and the Recalculation of Unlawful Exchange-Rate Loans“. Scandinavian Studies in Law, 57. árg. 2012, bls. 254-272.
  • Einar Hugi Bjarnason: „Gildissvið VI. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2013, bls 5-74.
  • Eyvindur G. Gunnarsson: „Um gengistryggð lán og verðtryggingu“. Úlfljótur – tímarit laganema, 3. tbl. 2009, bls. 315-349.
  • Magnús Ingi Erlingsson: „Vaxtadómur Hæstaréttar“. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 2010, bls. 413-418.
  • Elvira Mendez Pinedo: „Iceland, the EFTA Court and the indexation of credit to inflation (ex-post). A law of contradiction?“. Juridical Tribune Journal, 6. hefti 2016, bls. 7-39.
  • Elvira Mendez Pinedo: „Iceland: Indexation of Credit and the Fairness Test in European Consumer Law“. Journal of Consumer Policy, 1. tbl. 38. árg. 2015, bls. 61-92.
  • Elvira Mendez Pinedo: “Indexation of consumer and mortgage credit in Iceland in 2014. A Critical battle between legality, fairness and legitimacy”. International Journal of Finance and Banking Studies, 4. tbl. 2014, bls. 41-67.
  • Elvira Mendez Pinedo: “Overview of European consumer credit law. Protection of consumers with “foreign mortgages” in the aftermath of the Icelandic crisis”, Þjóðarspegillinn 2010. Rannsóknir í félagsvísindum XI, 2010, bls. 61-88. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2010.
  • Stefán A. Svensson: „Hvenær telst lán vera erlent? Ályktanir af dómarframkvæmd“. Lögrétta. Tímarit laganema við Háskólann í Reykjavík, 1. hefti, 2013, bls. 9-24.
  • Valgerður Sólnes: „Um rétt kröfuhafa til viðbótargreiðslu og þýðing fullnaðarkvittana. Hugleiðingar í tilefni dóms Hæstaréttar 15. febrúar 2012 í máli nr. 600/2011“. Þjóðarspegillinn 2012. Rannsóknir í félagsvísindum XIII, 2012, bls. 1-10. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2012.

VI. Umfjöllun á sviði fjármála- og verðbréfamarkaðsréttar, o.fl.:

  • Aðalsteinn E. Jónasson: „Grunneðli afleiðna sem áhættugerninga – Í ljósi dóms Hæstaréttar í máli nr. 561/2010“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2011, bls 35-58.
  • Aðalsteinn E. Jónasson: „Hvað er markaðsmisnotkun“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2009, bls. 5-51.
  • Andri Fannar Bergþórsson: „Hvenær ber útgefanda fjármálagerninga að birta innherjaupplýsingar“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2013, bls. 241-281.
  • Andri Fannar Bergþórsson: „Markaðsmisnotkun við opnun og lokun markaðar“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2012, bls. 51-78.
  • Andri Fannar Bergþórsson: „Markaðsmisnotkun í formi rangrar upplýsingargjafar“. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 2009, bls. 197-226.
  • Arnaldur Hjartarson: Evrópskur bankaréttur og áhrif hans á íslenskan rétt. Fons Juris, Reykjavík 2017.
  • Arnaldur Hjartarson:  „Fjármálastöðugleiki – ný löggjöf og helstu álitaefni“. Úlfljótur – tímarit laganema, 3 tbl. 2014, bls. 397-436.
  • Arnaldur Hjartarson og Gísli Örn Kjartansson: „Upplýsingaskylda endurskoðenda fjármálafyrirtækja“. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 2014, bls 385-422.
  • Dóra Guðmundsdóttir: „Bankaleynd“. Þjóðarspegillinn 2010. Rannsóknir í félagsvísindum XI, 2010, bls. 1-10. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2010.
  • Dóra Guðmundsdóttir: „Fjármálamarkaður innan Evrópusambandsins og EES reglur og eftirlit“. Úlfljótur – tímarit laganema, 1. tbl. 2010, bls. 9-40.
  • Eiríkur Elís Þorláksson: „Hugtakið innstæða í íslenskum rétti“. Úlfljótur – tímarit laganema, 3. tbl. 2012, bls. 305-337.
  • Eyvindur G. Gunnarsson: „Lagareglur um verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði“. Úlfljótur – tímarit laganema, 4. tbl. 2013, bls. 403-440.
  • Eyvindur G. Gunnarsson: „The Icelandic Regulatory Responses to the Financial Crisis“. European Business Organization Law Review, 2. tbl. 2011, bls. 1–39.
  • Eyvindur G. Gunnarsson: „Frjáls stofnsetningarréttur fjármálastofnana. Samkvæmt EES–samningnum.Þjóðarspegillinn 2010. Rannsóknir í félagsvísindum XI, 2010, bls. 17-27. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2010.
  • Hallgrímur Ásgeirsson: „Takmarkanir á heimildum fjármálafyrirtækja til að eiga hluti í fyrirtækjum í óskyldum rekstri“. Lögrétta. Tímarit laganema við Háskólann í Reykjavík, 1. hefti, 2014, bls. 328-383.
  • Hildur Þórarinsdóttir: „Hlutverk slitastjórnar við slitameðferð fjármálafyrirtækis“. Úlfljótur – tímarit laganema, 4. tbl. 2011, bls. 305-350.
  • Ragnheiður Ólafsdóttir: „Viðbrögð Evrópusambandsins við fjármálakreppunni“. Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 2011, bls. 89-119.
  • Valgerður Sólnes: „Afleiðingar brota á reglum um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja“. Afmælisrit Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 537-589

VII. Staða skuldara og ábyrgðarmanna, o.fl.:

  • Ása Ólafsdóttir: „Ógildingarregla 36. gr. laga nr. 7/1936. Samningar milli jafnsettra aðila“. Afmælisrit Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 43-70.
  • Benedikt Bogason: „Lög um ábyrgðarmenn nr. 32/2009 og helstu meinbugir á þeim.“ Afmælisrit Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 71-88.
  • Benedikt Bogason: „Réttur kröfuhafa til viðbótagreiðslu og fullnaðarkvittun“. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 2013, bls. 117-145.
  • Benedikt Bogason: „Endurheimta ofgreidds fjár“. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 2012, bls. 418-421.
  • Eyvindur G. Gunnarsson: „Dráttarvextir af peningakröfum í erlendri mynt“. Afmælisrit Tryggvi Gunnarsson sextugur 10. júní 2015. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2015, bls. 161-187.
  • Elvira Mendez Pinedo: “Iceland. The new plan for debt-relief to help over-indebted households after the crisis: Jubilee or Waiting for Godot?”. European Journal of Risk Regulation, 4. tbl. 2014, bls. 517-530.
  • Elvira Mendez Pinedo: “The Cost Of Credit In Iceland Under European Judicial Review: May Legality And Transparency Justify Unfairness?”. Swedish Journal of European Law, 2. tbl 2014, bls. 303-329.
  • Elvira Mendez Pinedo og Irina Domurath: “Over-indebtedness of European consumers after the financial crisis. A view from six countries”. European Regulatory Private Law Project Report nr. 2014/10. European University Institute 2014, bls. 207-264.
  • Elvira Méndez Pinedo og Irina Domurath. „Over-indebtedness of European consumers after the financial crisis. Case-study: Iceland”. Í (ritstj.) Micklitz, Domurath og Comparato, Social inclusion of Over-Indebted Consumers in the Aftermath of the Economic Crisis in Europe. Ashgate (2015), bls. 99-116.

VIII. Refsimál vegna hrunsins o.fl.:

  • Andrés Þorleifsson: „Veruleg fjártjónshætta við lánveitingar“. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 2015, bls. 589-610.
  • Eiríkur Elís Þorláksson: „Ekki má dæma ákærða fyrir aðra hegðun en þá sem í ákæru greinir“. Úlfljótur – tímarit laganema, 1. tbl. 2013, bls. 5-28.
  • Jón Steinar Gunnlaugsson: „Af hverju voru upplýsingarnar aldrei birtar?“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2012, bls 319-328.
  • Sigríður Árnadóttir: „Rétturinn til að fella ekki á sig sök og rannsóknin á bankahruninu“. Lögrétta. Tímarit laganema við Háskólann í Reykjavík, 2. hefti, 2012, bls. 31-62.
  • Þorbjörn Björnsson: „Lögmæti hlerana við rannsókn hrunmála“. Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 2015, bls. 635-693.

IX. Annað:

  • Eiríkur Jónsson: „Tort cases in Iceland after the bank crash in 2008.“ Functional or dysfunctional – the law as a cure? Risks and liability in the financial markets, bls. 247-251. Ritstj. Lars Gorton, Jan Kleineman og Hans Wibom. Stockholm Centre for Commercial Law, Juridiska fakulteten, Stokkhólmur 2014.
  • Elvira Méndez Pinedo og Irina Domurath. „Island und Europa 2012 – am Scheideweg?”. Í (ritstj.) Dieter Freiburghaus og Georg Kreis, Der EWR – verpasste oder immer noch bestehende Chance? Í  Der Reihe Neue Polis des NZZ-Verlags, (2012),  bls. 71-80.
  • Hrefna Friðriksdóttir: „Hjúskapur og hrun. Ábyrgð, áhrif og afleiðingar.Þjóðarspegillinn 2010. Rannsóknir í félagsvísindum XI, 2010, bls. 89-103. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík 2010.
  • Lára V. Júlíusdóttir: „Tilraun til að meta áhrif hrunsins á réttarstöðu launafólks á Íslandi“. Afmælisrit Viðar Már Matthíasson sextugur 16. ágúst 2014. Bókaútgáfan Codex, Reykjavík 2014, bls. 399-417.
  • Oddný Mjöll Arnardóttir: „Lögfræðin eftir hrun: Hinn júradíski þankagangur og lagahyggja í kennilegu ljósi“. Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 2012, bls. 157-193.
  • Hafsteinn Þór Hauksson: „Bútasaumur“. Lögrétta. Tímarit laganema við Háskólann í Reykjavík, 2. hefti, 2014, bls. 286-327.
  • Hafsteinn Þór Hauksson: „Ásýnd lögfræðingastéttarinnar“. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 2013, bls. 205-209.