Hér er að finna lista yfir ævisöguleg skrif sem tengjast útrásartímabilinu, bankahruninu á Íslandi 2008 og afleiðingum þess. Ekki er um tæmandi lista að ræða en honum er ætlað að gefa vísbendingu um efnið. Rauðlitaðir titlarnir eru hlekkir á nánari umfjöllun um viðkomandi verk.
- Alda Sigmundsdóttir. Living Inside the Meltdown. Reykjavík: Enska textasmiðjan, 2013.
- Ármann Þorvaldsson. Ævintýraeyjan. Uppgangur og endalok fjármálaveldis. Reykjavík: Bókafélagið, 2009.
- Björgólfur Thor Björgólfsson. Billions to Bust – and Back: How I made, Lost and Rebuilt a Fortune, and What I Learned on the Way. London: Profile Books, 2015.
- Björgvin G. Sigurðsson, Stormurinn. Reynslusaga ráðherra. Reykjavík: Nýtt land, 2010.
- Björn Þór Sigbjörnsson. Steingrímur J: Frá hruni og heim. Reykjavík: Veröld, 2013.
- Guðjón Friðriksson. Saga af forseta: Forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar, útrás, athafnir, átök og einkamál. Reykjavík: Mál og menning, 2008.
- Jón Steinar Gunnlaugsson. Í krafti sannfæringar – saga lögmanns og dómara, Almenna Bókafélagið, Reykjavík (2014).
- Lára Björg Björnsdóttir. Takk útrásarvíkingar. Reykjavík: Sena, 2010.
- Margrét Tryggvadóttir. Útistöður. Reykjavík: Hansen & synir, 2014.
- Páll Valsson. Minn tími: Saga Jóhönnu Sigurðardóttur. Reykjavík: Mál og menning, 2017.
- Ólafur Arnarson. Skuggi sólkonungs. Er Davíð Oddsson dýrasti maður lýðveldisins? Reykjavík: Kver, 2014.
- Sigríður Lára Sigurjónsdóttir. Of mörg orð: Þroskasaga tiltölulega ungrar konu í góðæri. Egilsstaðir: Snotra, 2014.
- Össur Skarphéðinsson. Ár drekans: Dagbók utanríkisráðherra á umbrotatímum. Reykjavík: Sögur, 2013
- Þórhallur Jósepsson og Árni M. Mathiesen. Árni Matt. Frá bankahruni til byltingar. Reykjavík: Veröld, 2010.