Össur Skarphéðinsson. Ár drekans: Dagbók utanríkisráðherra á umbrotatímum. Reykjavík: Sögur, 2013.
Um er að ræða dagbók Össurar Skarphéðinssonar, formanns Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra frá árinu 2012. Össur skrifar um innanflokksátök í Samfylkingunni, uppgjör við hrunið, glímuna við forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, samskiptin við Jóhönnu Sigurðardóttur, ESB og margt fleira.