Hér er að finna lista yfir bækur íslenskra og erlendra hag- og lögfræðinga sem varpa ljósi íslenska bankahrunið, orsakir þess og afleiðingar. Ekki er um tæmandi lista að ræða en honum er ætlað að gefa vísbendingu um þau fjölbreyttu skrif sem hafa birst um efnið. Lista yfir fræðigreinar er að finna á öðrum stað á vefnum.
- Aliber, Robert Z. og Gylfi Zoega. Preludes to the Icelandic Financial Crisis. Basingstoke: Palgrave Macmillan (2011).
- Ásgeir Brynjar Torfason. Cash flow accounting in banks – a study of practice. Gautaborg: BAS (2014).
- Ásgeir Jónsson. Why Iceland? How One of the World’s Smallest Countries Became the Meltdown’s Biggest Casualty. Maidenhead: McCraw Hill (2009).
- Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson. The Icelandic Financial Crisis. A Study into the World´s Smallest Currency Area and its Recovery from Total Banking Collapse. UK: Palgrave MacMillan (2016).
- Guðrún Johnsen. Bringing Down The Banking System. Lessons from Iceland. Basingstoke, Hampshire: Palgrave Macmillan (2014).
- Jón F. Thoroddsen. Íslenska efnahagsundrið: Flugeldahagfræði fyrir byrjendur. Reykjavík: Brúðuleikur (2009).
- Jón Gunnar Bernburg. Economic Crisis and Mass Protest. The Pots and Pans Revolution in Iceland. London and New York: Routledge (2016).
- Jón Steinar Gunnlaugsson. Með lognið í fangið – um afglöp Hæstaréttar eftir hrun, Almenna Bókafélagið Reykjavík (2017).
- Jón Steinar Gunnlaugsson. When Justice Failed – Wrongful Convictions in the Wake of the Financial Crash in Iceland, Almenna Bókafélagið Reykjavík (2018).
- Krugman, Paul. Krísan 2008. Aftur til kreppuhagfræði. Þýð. Elín Guðmundsdóttir. Akureyri: Urður bókafélag (2009).
- Þór Sigfússon. Straumhvörf. Útrás íslensks viðskiptalífs og innrás erlendra fjárfesta til Íslands. Reykjavík: Mál og menning (2005).