Dómar Hæstaréttar Íslands:
i. Dómar vegna setningu laga nr. 125/2008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl.:
- Dómur Hæstaréttar frá 16. maí 2013 í máli nr. 596/2012: Deka Bank Deutsche Girozentral gegn íslenska ríkinu – Fjármálafyrirtæki. Slit. Lánssamningur. Verðbréfaviðskipti. Skaðabótamál. Húsbóndaábyrgð. Tjón. Orsakatengsl. Sönnunarfærsla. Stjórnsýsla. Stjórnarskrá. Eignarréttur. Afturvirkni. Meðalhóf. Mannréttindasáttmáli Evrópu. EES-samningurinn. Aðfinnslur
- Dómar Hæstaréttar frá 28. október 2011 í málum nr. 300/2011, nr. 301/2011, (lista hvert og eitt mál og hafa link í það): Arrowgrass Distressed Opportunities Fund Limited ofl. gegn Landsbanka Íslands hf. ofl. – Kærumál. Fjármálafyrirtæki. Slit. Réttindaröð. Forgangskrafa Innstæða. Lánssamningur. Stjórnarskrá. Eignarréttur. Afturvirkni. Jafnræði. Meðalhóf. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Lagaskil. Samningsvextir. Dráttarvextir. Sératkvæði.
ii. Dómar í tengslum við verðtryggingu lánsfjár skv. lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, með síðari breytingum:
- Dómur Hæstaréttar frá 18. október 2012 í máli nr. 464/2012 Borgarbyggð gegn Arion banka hf. – Fjármálafyrirtæki. Lánssamningur. Gengistrygging. Vextir. Viðbótarkrafa. Fullnaðarkvittun. Stjórnarskrá. Afturvirkni.
- Dómur Hæstaréttar frá 7. júní 2012 í máli nr. 524/2011 Þorsteinn Hafsteinsson og Marsibil Baldursdóttir gegn Íslandsbanka hf. – Skuldabréf. Gengistrygging. Kröfugerð. Málsástæður.
–